Kvartmílan > Alls konar röfl
skemmtilegasta bílamyndin?
Moli:
American Graffiti og Dazed and Confused eru í langmestu uppáhaldi, þær get ég horft á aftur og aftur og aftur og aftur og aftur.
Get ómögulega flokkað hinar í röð en megnið af þeim er þegar búið að nefna hér að ofan. 8)
ingvarp:
--- Quote from: "chevy 83" ---svo er það two lane black top. kíkið á heimasíðuna þeirra og eins á am graffiti síðuna, gaman að lesa söguna um hvernig fór fyrir ´55 bílnum.
--- End quote ---
hvað er linkurinn á þessar síður ? bara imdb eða ?
Shafiroff:
SÆLIR FÉLAGAR.ÞAÐ ER MIKIÐ BÚIÐ AÐ SPÁ Í ÞETTA.sú mynd sem þykir eldast best og af mörgum talin sú langbesta er hart like a vheel og er ég alvag sammála því gott handrit reyndar sönn saga og mjög vel unnin í alla staði.nr 2.dirty harry crasy larry.nr 3.smoky and the bandit.hugsið um þetta félagar.
383charger:
1. American Graffiti
2. Gone in 60 Second's
3. Smokey and the bandit
Ztebbsterinn:
ok ok..
kanski ekki beint bílamyndir, en án efa með eftirminnilegustu bílum í mynd.
Back to the future - DeLorean
The Blues brothers - Dodge Monaco 1974
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version