Author Topic: Rautt blikkandi olíuljós  (Read 2911 times)

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Rautt blikkandi olíuljós
« on: February 14, 2008, 20:12:07 »
Uhm, er eitthvað annað, sem gæti framkallað rautt blikkandi olíuljós, annað en olíuþrýstiskynjarann??

Það kemur ekkert ljós, fyrr en það er gefið bílnum inn, þá kemur ljósið, blikkar í ca 5 sek og fer svo, þar til það er aftur gefið inn.

Taka það fram, að það er búið að skipta um þrýstiskynjarann marg oft, búið að þrýstimæla bílinn, og búið að finna leiðni frá skynjara alla leið uppí mælaborð

Skynjarinn er 1 pinna

Og þetta er vw
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Rautt blikkandi olíuljós
« Reply #1 on: February 14, 2008, 20:13:05 »
ég þrýstimældi bílinn með þrýstimæli, sem skrúfast inn þar sem olíuþrýstiskynjarinn er, og í hægagangi var hann 1,3-1.5 bar, eins og hann á að vera, og í botni var hann 4,5 bar, þannig að það er allt okey.

Þannig að ég var að pæla hvort mælaborðið sjálft væri í fokki. Eins og rás þar inní myndi liggja utaní eitthverri annarri rás eða eitthvað svoleiðis??
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Rautt blikkandi olíuljós
« Reply #2 on: February 14, 2008, 20:15:25 »
er þetta nýlegur VW?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Rautt blikkandi olíuljós
« Reply #3 on: February 14, 2008, 20:49:53 »
já, hann er 2004 árgerð.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Rautt blikkandi olíuljós
« Reply #4 on: February 14, 2008, 21:30:25 »
Þá getur verið að um eitthverskonar bilanakóða sé að ræða.

Það er komið svo mikið tölvusót í þessa bíla.

Hefur þú farið í umboðið eða þjónustuverkstæði VW? Þeir geta örugglega lesið þessa bilun í tölvu.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Rautt blikkandi olíuljós
« Reply #5 on: February 15, 2008, 00:59:29 »
Það er engin villu kóði.
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Rautt blikkandi olíuljós
« Reply #6 on: February 15, 2008, 12:43:25 »
Quote from: "Vilmar"
Það er engin villu kóði.


rassgat  :?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson