Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Fundarboð vegna hjólareglubreytinga

(1/1)

Steini:
Fundarboð vegna hjólareglubreytinga

Þeir sem ætla að keppa í hjólaflokkum í sumar og aðrir þeir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta á fund í Álfafell, íþróttahúsið við Strandgötu Hafnarfirði miðvikudaginn 13 feb. kl 20:30.
Kynntar verða tillögur að reglubreytingum fyrir sumarið 2008.

Reglunefnd hjóla.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version