Author Topic: smáá pæling  (Read 2990 times)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
smáá pæling
« on: February 10, 2008, 11:38:56 »
sælir

Quote
Lítið bifhjól (A). Þegar hlutfall vélarafls og eigin þyngdar fer ekki yfir 0,16 kW/kg (0,22 hö). Þá má vélarafl bifhjólsins ekki fara yfir 25 kW (34 hö)


hvaða hjól, gætu flokkast inní þetta??
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
smáá pæling
« Reply #1 on: February 10, 2008, 12:43:27 »
Það er fullt af hjólum , það er bara enginn að leggja áherslu á þau því miður,

 Ég er á kawasaki ER6n sem er hægt að fá innsiglað sem minnaprófshjól erlendis, en ég hef ekki heyrt um svoleiðis hér..

 það eru til minnaprófshjól frá öllum þessum framleiðendum, hann Davíð Formaður okkar er ökukennari og er kannski með lista yfir þessi hjól sem eru í boði.

 Vandamálið er að það virðist enginn íslendingur geta átt götuhjól nema það sé yfir 120 hestöfl, algjörlega óreyndir gaurar eru í kippum að kaupa sér lítershjól til þess að vera ekki minni menn. Umboðin vita þetta og pæla því ekki í hinu.

 menn jafnvel bíða með að hjóla svo þeir geti sleppt minnaprófshjólinu,  og verða þar af mikilvægri reynslu til að búa sig undir öflugri hjól.

 Við ættum að koma upp lista hérna yfir minnaprófshjól og gera hann svo sticky. . . .

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
smáá pæling
« Reply #2 on: February 10, 2008, 15:03:48 »

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
smáá pæling
« Reply #3 on: February 10, 2008, 15:14:28 »
góður listi þarna. Maður þarf að fara að huga að stærri hjólum :)
Gísli Sigurðsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
smáá pæling
« Reply #4 on: February 10, 2008, 17:22:49 »

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
smáá pæling
« Reply #5 on: February 10, 2008, 20:43:23 »
°það skilar ser að fá  450 cc prófið það er góður grunnur fyrir þa sem eru að fá sér sín fyrstu hjól

en annars er helling að 1990-93(fætt) fólki sem er að fá sér skellinöðrur sem er snildrar byrjenda hjól  :lol:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
smáá pæling
« Reply #6 on: February 12, 2008, 00:14:46 »
já þetta er leiðindar miskilningur hér hjá fólki að stökkva beint á þessi stóru hjól. það er nefnileg mjög dýrmæt reynsla sem maður fær af þessum minni hjólum en tildæmis undirritaður var búinn að eiga allmörg hjól áður er ég fékk mér hjól sem var yfir 100hö og mæli með því að fólk geri þetta.
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu