Author Topic: Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu  (Read 5806 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« on: February 03, 2008, 14:07:21 »
Sælir,

Í gamla daga átti hann afi minn Malibu, ég man ekki árgerðina en hann var 4 dyra og sérstakur hvað það varðar að hann var með öðruvísi afturglugga en flestir aðrir.
Hvort að hann var ekki bara með beinum/lóðréttum afturglugga og þótti einhvað fínni fyrir vikið, já eða okkur sagt það guttunum.

Veit einhver hvaða árgerð þetta gæti hugsanlega verið ?

Málið er að fyrir 15 árum pantaði hann töluvert af varahlutum í hann, t.d. allt króm og flr.
En lést áður en varan var afgreidd og bíllinn fór aldrei í uppgerð eins og stóð til.
Núna nýverið lést svo hún amma og þegar systkinin fóru í gegnum geymslurnar hjá henni fundust allir varahlutirnir, allir í kössunum ennþá. óhreyfðir.

Núna ætla ég að reyna að finna hvað þetta er allt saman og mér datt í hug að þið sem einhvað vitið um þessa bíla gætu beint mér í rétta átt.

Bíllinn var sirka 74-78 árg. án þess að ég geti fullyrt það neitt.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #1 on: February 03, 2008, 14:39:16 »
Ehh ætli hann hafi ekki verið nær 1980
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #2 on: February 03, 2008, 18:17:42 »
´82 og yngri voru með nokkuð beinum afturrúðum.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #3 on: February 03, 2008, 18:24:01 »
Væntanlega komið fyrr úti því hér er einn ´81



Ekki móðgast en afskaplega ljótir eftir að þetta lúkk kom
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #4 on: February 03, 2008, 20:01:48 »
Þeir komu með þessum topp 1980.
Arnar Kristjánsson.

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #5 on: February 03, 2008, 20:16:28 »
Quote from: "Bannaður"
Væntanlega komið fyrr úti því hér er einn ´81



Ekki móðgast en afskaplega ljótir eftir að þetta lúkk kom

Töluverð breyting:
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #6 on: February 03, 2008, 20:51:49 »
1982 fer Malibu í G platform sami body og  Pontiac Grand Prix, Oldsmobile Cutlass og Buick Regal
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #7 on: February 03, 2008, 22:55:12 »
Quote from: "firebird400"
Sælir,

Í gamla daga átti hann afi minn Malibu, ég man ekki árgerðina en hann var 4 dyra og sérstakur hvað það varðar að hann var með öðruvísi afturglugga en flestir aðrir.
Hvort að hann var ekki bara með beinum/lóðréttum afturglugga og þótti einhvað fínni fyrir vikið, já eða okkur sagt það guttunum.

Veit einhver hvaða árgerð þetta gæti hugsanlega verið ?

Málið er að fyrir 15 árum pantaði hann töluvert af varahlutum í hann, t.d. allt króm og flr.
En lést áður en varan var afgreidd og bíllinn fór aldrei í uppgerð eins og stóð til.
Núna nýverið lést svo hún amma og þegar systkinin fóru í gegnum geymslurnar hjá henni fundust allir varahlutirnir, allir í kössunum ennþá. óhreyfðir.

Núna ætla ég að reyna að finna hvað þetta er allt saman og mér datt í hug að þið sem einhvað vitið um þessa bíla gætu beint mér í rétta átt.

Bíllinn var sirka 74-78 árg. án þess að ég geti fullyrt það neitt.


Hvernig var hann á litinn ?
Sigurbjörn Helgason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #8 on: February 04, 2008, 18:07:36 »
Hann var Dökk Dökk Blár

Ég get ómögulega munað hvort boddíið það var, en þegar ég fer að glugga í þessi partnúmer þá kemst ég kannski að því.

Eruð þið með einhverjar tillögur um hvert ég gæti snúið mér til að finna hvað er hvað í þessum kössum, þetta eru orginal GM partar, það hlóta að vera til vefsíður sem lista svona lagað, eða er það ekki.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #9 on: February 04, 2008, 18:56:34 »
Prófaðu þessa :  http://www.gmpartsdirect.com/
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #10 on: February 06, 2008, 18:51:05 »
Þetta er partnúmerin

14021438 2728-BEZEL
915248  2575-LAMP AS
915247  2575-LAMP AS
20674357  10701-CHNL
5971816  2680-HSNG&LE
14021437  2728-BEZEL
20008191  10694-W/-STR A
20008187  10694-W/-STR A

Þetta er ljós, gler á stefnuljós, þéttikanntar og einhvað flr.

Ég finn ekkert um þessi númer á netinu ennþá
Helst vildi ég að þetta dót kæmi einhverjum að gagni
Er vitað um einhvern sem er að gera upp bíl frá þessum tíma, GM þ.a.s.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #11 on: February 06, 2008, 19:04:55 »
Veit um einn sem er að gera upp 4d Malibu frá þessum árum.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #12 on: February 06, 2008, 19:30:10 »
Fann eitt stykki á gmpartsdirect

GM PART # 20008187
CATEGORY: Door Weatherstrip
PACK QTY: 1
CORE CHARGE: $0.00
GM LIST: $125.28
OUR PRICE: $76.87

Þetta fann ég hér:  http://www.trademotion.com/partlocator/index.cfm?action=searchCatalogOEM&siteid=213768



Item Number MSRP Core Price Price
915248 $29.92 $0.00 $22.44

LAMP ASM
 
Þessi númer gætu verið orðin það gömul að þau fást ekki lengur,og þarna er bara hægt að sjá verð en ekki í hvaða bíl,einungis að þetta er Chevy varahlutir
Kv.Halldor
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #13 on: February 06, 2008, 19:56:30 »
Ég gæti nú eflaust notað eitthvað af þessu í pontiacinn minn.

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #14 on: February 06, 2008, 21:25:49 »
Bíllinn er árgerð 1980

Með þessum framenda




Og þessum afturenda



Hlutirnir eru

Báðir rammarnir utan um framljósin
Bæði glerin á stefnuljósin að framan
Ein afturljósa samstæða
Og töluvert af þéttiköntum

Ef þið vitið um einhvern sem er að gera upp svona bíl, hvort sem er 2ja eða fjögurra dyra þá megið þið endilega benda honum á að ég vilji endilega að þetta verði einhverjum að gagni.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #15 on: February 07, 2008, 11:35:47 »
Ég gæti notað þétti kanntana því að þetta er sama boddy og minn var þetta ekki annars 4 dyra bíll ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Malibu árg. ? og varahlutirnir í geymslunni hennar ömmu
« Reply #16 on: February 07, 2008, 16:07:22 »
Held að ég hafi sé nýtt húdd á svona bíl hjá Krúser.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson