Author Topic: einn af dýrari skúrum landsins  (Read 3999 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« on: February 06, 2008, 22:30:52 »
:shock: jæja þá er Jón Sigursteins meistari byrjaður á en einum kagganum þessi maður er LISTAMAÐUR í bílauppgerð :shock:  ekki spurnig að það verður gaman að sjá þennan þegar hann verður klár V12 Jaguar :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #1 on: February 06, 2008, 22:43:27 »
Gaman að þessu

Ég sá einmitt einn svona á lokastigi inn á sprautuverkstæði hérna í keflavík um daginn
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #2 on: February 06, 2008, 23:30:37 »
já og sástu þá sem eru undir ábreiðum 2 stg MG og 1 Jaguar sem er senilega 1 sá dýrasti bill á skerinu man ekki árg held 56 1 af örfáum sem eru til í heiminum og betri en nýr :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #3 on: February 06, 2008, 23:35:41 »
svakaega fallegir og eigulegir bílar.
Gísli Sigurðsson

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #4 on: February 06, 2008, 23:48:29 »
VVVVVÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁAAAAAAAAHHHHHHHHH  :drool:  :spol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #5 on: February 07, 2008, 12:14:00 »
Þessi náungi er greinilega af aðalsættum  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #6 on: February 08, 2008, 18:27:38 »
Er þetta V-12 Jaguarinn sem Gísli í B&L átti ?
Sigurbjörn Helgason

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #7 on: February 08, 2008, 19:25:50 »
þessir gömlu kaggar eru alltaf jafn flottir!! 8) Flott project hjá honum
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #8 on: February 09, 2008, 13:10:40 »
Quote from: "Packard"
Er þetta V-12 Jaguarinn sem Gísli í B&L átti ?
já hann fékk hann á endanum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
einn af dýrari skúrum landsins
« Reply #9 on: February 09, 2008, 13:49:45 »
Þessi V12 Jaguar var lengi vel ógurlegt leyndarmál hjá Gísla.Það hefur verið í kring um 1985,sem Gylfi Pústmann átti gríðar fallegan Porche 911 með sama útlit og Turbo bíllinn.Gísli ágirntist þennan bíl mjög og bauð Gylfa viðskifti þar sem Jaguarinn átti að koma í skiftum.Fór ég með Gylfa niður á Suðurlandsbraut,þar sem B&L voru þá,inn í eitthvert hliðarhús og þar inn í geymslu sem var læst með hengilás,og þar voru umræddur Jaguar og DixieFlyer bíllinn sem var lengst af á Akureyri.Skoðuðum við Jaguarinn og Gylfi tók af honum mynd á Polaroid myndavél,sem hann lagði síðan á frambrettið á DixieFlyernum.Dvaldist okkur þarna nokkra stund,og þegarvið gengum út ,tók Gylfi upp myndina og ætlaði að stinga henni í vasann.Skifti þá engum togum,að Gísli greip myndina úr höndum Gylfa með þessum orðum:Þessa geymi ég!!Greinilegt var að mynd af þessum bíl átti ekki að fara í umferð og vorum við beðnir að vera ekkert að segja of mikið frá tilvist þessa bíls. :-#
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963