Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?

<< < (17/35) > >>

Kristján Ingvars:
Ég er að segja að það hlítur að vera hægt að komast að samkomulagi að beiðni eiganda að koma bílnum einhversstaðar inn þangað til hann verður leystur út, ef ekki þá er þetta lið alveg gjörsamlega vangefið   ](*,)

Chevelle:
Er þessi til sölu!!!!!!

ÓE:
Sælir, er ekki allt til sölu..bíllinn er í tollinum í KEF, búið að leggja inn pappíra og reikna út gjöldin sem ákveðast af gengi dagsins sem hann er leystur út ..sem er örugglega hellingur. Ekkert mál að fá uppgefið hjá þeim hver á bílinn og fara í málið..sem ég á ekki von á að neinn geri, enda er það séríslensk aðferð að engin vill borga ef að hluturinn fæst..en ef hann er ekki falur þá vilja allir kaupa. Tollinum er nákvæmlega sama hvort 70 Chevelle grotnar niður í Keflavík..sem hann gerir á endanum. Eigandinn einn getur ákveðið hvað um hann verður..síðasta sem ég vissi þá var hann á leið aftur heim til Iowa   

Kv ÓE

Guðmundur Björnsson:
Jæja...........hvað er að frétta af þessum, er hann á sama stað uppá velli??

Moli:

--- Quote from: Guðmundur Björnsson on May 24, 2009, 19:59:26 ---Jæja...........hvað er að frétta af þessum, er hann á sama stað uppá velli??



--- End quote ---

oooo já...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version