Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
Moli:
--- Quote from: crown victoria on March 06, 2009, 23:26:10 ---Er það ekki rétt hjá mér að bíllinn hans Þrastar sé sá eini hér á landi á undan þessum?
--- End quote ---
Ekki alveg, það eru til tveir aðrir ´70 bílar, annarsvegar rauði bíllinn hans Gústa og ljósgræni bíllinn hans Eggerts (minnir að hann heitir það)
Ingi Hrólfs:
Bíllinn hans Þrastar er eini 70 SS hérna á klakanum fyrir utan þennan gráa. Er það ekki rétt?
K.v.
Ingi Hrólfs
crown victoria:
það er það sem ég meinti en þetta var kannski illa orðuð spurning hjá mér og það er eitthvað sem ég var búinn að bíta í mig sko :-k en ég ætla ekkert að rengja einn né neinn um það....
Moli:
--- Quote from: Ingi Hrólfs on March 07, 2009, 19:10:12 ---Bíllinn hans Þrastar er eini 70 SS hérna á klakanum fyrir utan þennan gráa. Er það ekki rétt?
K.v.
Ingi Hrólfs
--- End quote ---
Jú það er rétt.
Hérna eru þær sem til eru:
Hérna er ein gömul af bílnum hans Þrastar.
Kristján Ingvars:
Þvílíkt djöfuls rugl að gata húddið ég næ ekki uppí nefið á mér fyrir það :!: :smt021
Er þetta ekki bíllinn sem Dóri átti hérna fyrir norðan í stuttan tíma??
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version