Author Topic: smá hjálp með sleða  (Read 2075 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
smá hjálp með sleða
« on: February 02, 2008, 19:10:15 »
þegar ég fór að kíkja á sleðann minn þá tók ég eftir því að bensínsíuglasið var næstum tómt þótt tankurinn sé fullur og búinn að ganga soldin tíma, svo þegar ég keyrði hann þá var hann alveg kraftlaus og þótt ég héldi honum í botni á jafnséttu þá fór hann ekki hraðar að hlaupandi maður færi hraðar, samt er næstum nýtt bensín og tvígengisolía á honum og sían gat ekki verið hreinari, veit nokkur hvað getur verið að hrjá hann?
P.S. þetta er '89 Wildcat
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
smá hjálp með sleða
« Reply #1 on: February 03, 2008, 00:20:10 »
Ertu búinn að rífa úr honum kerti?

 hvernig litu þau út?

 Sían þarf ekki endilega að kjaftfyllast af bensíni til að skila því sem þarf í blöndungana, það fer svolítið eftir því hvernig hún liggur.
 
 er bensínkrani?, yfirleitt er forsía áföst krananum sem getur verið ónít og hleypi litlu í gegnum sig.

 Ekki vera að reyna að þenja þetta úr honum, skortur á bensíni getur gatað hjá þér stympil

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
smá hjálp með sleða
« Reply #2 on: February 03, 2008, 10:34:12 »
kertin voru í lagi þegar ég skoðaði þau, nema að þau voru pínu blaut en hann lét ekki strýtilega við það, það er ekki krani á honum, það liggur slanga úr bensíntaknum í síuna og svo slanga úr síuni niður undir vélina þannig að ég sá ekki hvert hún lá, getur bensíndælan verið orðin léleg eða skítug?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
smá hjálp með sleða
« Reply #3 on: February 03, 2008, 11:06:49 »
ef kertin eru blaut , þá getur verið að hann sé ekki að fá nægan neista.

 hann er þá allavega að fá bensín úr því að hann bleytir kerti

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
smá hjálp með sleða
« Reply #4 on: February 03, 2008, 11:30:46 »
prufaðu að þjöpumæla hann fyst :roll:  þetta er nú snjósleði hann er líklega bara úrbrædur á öðru sil  :D  svo getur líka verið snjór fyrir loftintaki :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
smá hjálp með sleða
« Reply #5 on: February 03, 2008, 12:15:07 »
athuga það, hann stóð úti í allri sjókomunni og þegar ég opnaði húddið á honum þá var eins og einhver hefði mokað snjó oní hann, en ég setti hann inn yfir nóttina til að láta bráðna af honum, prófa líka að þjöppumæla hann, takk fyrir góð svör
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093