Author Topic: Léttur djókur ;)  (Read 4546 times)

Offline Ingsie

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« on: February 06, 2008, 20:06:09 »
Maður nokkur var að aka bíl sínum heim í mikilli rigningu, þegar
hann sér unga konu við bilaðan bíl sem veifar til hans, Maðurinn
tekur konuna gegnvota upp í, og spyr hvert hún sé að fara, hún
segist vera á leið í næsta bæ, Maðurinn býður henni því heim, þar
sem stutt var heim til hans og hún rennvot. Þegar heim er komið,
eru skilaboð frá konunni hans að hún hafi farið út að hitta
vinkonur sínar.

Nokkru seinna kemur frúin heim og fer upp í svefnherbergi, og sér
þar manninn sinn vera í samförum við ókunnuga konu. Konan hleypur
niður og maðurinn á eftir, og í miðjum stiganum meðan hann hysjar
upp um sig buxurnar kallar hann, "ég get útskýrt" konan stoppar og
segir "ég myndi elska að heyra þig útskýra þetta". "

Sko, ég var að keyra heim og stoppa fyrir konunni þar sem hún stóð
út í rigningunni og bauð hjálp mína, svo komum við hingað og hún
spurði mig hvort konan mín ætti einhver gömul föt til að lána
henni"! , "ég sagði þá að þú ættir buxur sem þú væri löngu hætt að
nota, og blússu sem þú værir löngu, löngu hætt að nota, einnig lét
ég hana hafa sokka og skó sem þú varst löngu síðan hætt að nota,
og að endingu lét ég hana hafa jakka sem þú varst fyrir lifandis
löngu hætt að nota".

Svo sagði maðurinn daufum orðum, "svo spurði stúlkan mig hvort það
væri eitthvað fleira sem þú værir hætt að nota".
Inga Björg

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #1 on: February 06, 2008, 20:11:16 »
ahahahah þessi er kominn í safnið núna :lol:
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Léttur djókur ;)
« Reply #2 on: February 06, 2008, 23:46:05 »
:smt043  :smt042  :smt042  :smt023  :smt037

snilld
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Léttur djókur ;)
« Reply #3 on: February 06, 2008, 23:48:21 »
:smt043  góður
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #4 on: February 07, 2008, 13:13:09 »
Hahahahahahahah :lol:
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #5 on: February 07, 2008, 14:09:29 »
hehehe :lol:
Tanja íris Vestmann

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Léttur djókur ;)
« Reply #6 on: February 07, 2008, 15:47:36 »
Hahaha :lol:
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #7 on: February 07, 2008, 16:38:33 »
bwahahahah :lol:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline BMW_Owner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #8 on: February 08, 2008, 01:57:39 »
Djöfull gódur :lol:
BMW 757 V8 350 5.7l E-38
BMW M5 E-34 LSD 1991
BMW 316i-357c-320ia Seldur
chevrolet corvette 1981 stingray

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #9 on: February 08, 2008, 12:35:11 »
Maður einn grunaði konu sýna um framhjáld svo hann ákvað að ráða hinn fræga kínverska einkaspæjara , Chen Lee til að fylgjast með konu sinni á meðan að hann brá sér útúr bænum.
Nokkrum dögum síðar fékk hann þessi skilaboð frá  Chen Lee. :

MOST HONORABLE SIR:
YOU LEAVE HOUSE, I WATCH HOUSE. HE COME TO HOUSE. I WATCH. HE
AND SHE LEAVE HOUSE. I FOLLOW. HE AND SHE GO IN HOTEL. I CLIMB
TREE. I LOOK IN WINDOW.
HE KISS SHE. SHE KISS HE. HE STRIP SHE. SHE STRIP HE. HE PLAY
WITH SHE. SHE PLAY WITH HE. I PLAY WITH ME.... I FALL OFF TREE.
I NO SEE.

NO FEE,
CHEN LEE.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #10 on: February 08, 2008, 15:55:03 »
bwahahaha :lol:


góður
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #11 on: February 09, 2008, 15:19:41 »
:lol:  :lol:  :lol:

Brilliant Adler.. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Léttur djókur ;)
« Reply #12 on: February 09, 2008, 16:31:58 »
góður hahah
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1