Author Topic: Verstu bílarnir..  (Read 6724 times)

AlliBird

  • Guest
Verstu bílarnir..
« on: January 31, 2008, 13:28:16 »
Það væri áhugavert að sjá hvað sé versti bíll sem menn hafa átt..

Sjálfur held ég að minn versti bíll hafi verið Land Rover Freelander árg. 2000
Ótrúlegustu hlutir sem gátu bilað í þeirri hryglu..  :cry:


Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #1 on: January 31, 2008, 13:35:20 »
maður hefur nú átt eitthvað af viðvjóðum.. eins og sunny corolla og flr bílar, en sá bíll sem stendur uppúr hjá mér sem mesta "FAIL"

var 00 imprezaGT

ívar markússon
www.camaro.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #2 on: January 31, 2008, 14:59:09 »
ég hef ekki átt bíl en bíllinn hennar mömmu er svo mikið brak að það er ekki eðlilegt. Tegund Skoda Fabia árgerð 2000

AÐVÖRUN, ekki kaupa skoda fabiu
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #3 on: January 31, 2008, 15:52:06 »
Er eitthvað slæmt við bíla frá árinu 2000 :?:

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #4 on: January 31, 2008, 16:02:24 »
Stratus V6 '95... mæli ekki sérstaklega með þeim. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #5 on: January 31, 2008, 16:11:48 »
honda civic, hef átt tvo svoleiðis en sagði efir að ég seldi þann fyrri að ég myndi aldrei fá mér civic aftur... það klikkaði en nú mun ég standa við það, aallldrei aftur
Einar Kristjánsson

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Verstu bílarnir..
« Reply #6 on: January 31, 2008, 19:25:43 »


Án efa leiðinlegasti bíll og mesta drasl sem ég hef átt :roll:

Fékk þetta brak í skiptum.

Mun aldrei fá mér Civic aftur
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #7 on: January 31, 2008, 19:39:30 »
Quote from: "top fuel"
Er eitthvað slæmt við bíla frá árinu 2000 :?:

ekki svo ég viti, en það er þessi allavegana
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #8 on: January 31, 2008, 20:21:19 »
VW Bjalla er versti bíll sem ég hef átt,öll eintökin,Ford Cortina kemst næst því
halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #9 on: January 31, 2008, 21:21:55 »
Minn versti var án efa Mercury Comet árg 1974. Þó maður svissaði af honum og tók úr honum lykklana þá dó ekki á honum fyrr en maður skellti einhverri hurðinni. Tala nú ekki um hversu erfiðlega gat verið að fá helvítið í gang.

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline valdi comet gasgas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://ystafell.is
Verstu bílarnir..
« Reply #10 on: January 31, 2008, 22:12:34 »
vá hvað hann var á moti þér var ekki 6lina (200 eða 250) í honum hehehe
ég veit af hveru þú ert novu fann :?
en þú forst bara beint niður fra cometum
p.s
það er kvekja í honum sem þarð að skoða bara láta þig vita ???????
ford JA TAKK
comet 73 302
gasgas 300
ystafell.is

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #11 on: January 31, 2008, 23:55:04 »
minn var liklega subaru legacy árg 1992
alltaf bilaður, ég keyðri hann nú ekki mikið en það bilaði held ég allt sem bilað getur í þeim bíl og þá var of mikið verðgildi í honum að ekki var hægt að henda honum, versta var að bróðir minn átti hann á undan mér og aldrei þurfti hann neitt að gera við hann
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #12 on: February 01, 2008, 09:13:35 »
Quote from: "valdi comet gasgas"
vá hvað hann var á moti þér var ekki 6lina (200 eða 250) í honum hehehe
ég veit af hveru þú ert novu fann :?
en þú forst bara beint niður fra cometum
p.s
það er kvekja í honum sem þarð að skoða bara láta þig vita ???????


Svona, svona. Það er algjör óþarfi að gráta yfir þessu drengur minn.
Það var eitthvað jákvætt við hann líka, en samt versti bíll sem ég hef átt.

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #13 on: February 01, 2008, 12:29:35 »
Það er nú erfitt að meta það hvað er versti bíllinn en sumir eru minnistæðari vegna bilana má þá fyrst nefna volvo 142 1972 sem ég átti og var einn af mínum fyrstu bílum það leið ekki sú vika að það var ekki eitthvað bilað eða brotið í þeim vagni.

Ég er búinn að eiga talsvert af BMW ég á alltaf nokkra í einu,og það er yfirleitt aldrei allt sem virkar í þeim bílum það er yfirleitt eitthvað þrennt bilað í einu en samt aldrei það alvarlegt að þeir séu stop þótt að það komi nú fyrir stöku sinnum.


Annar bíll sem var alltaf bilaður sem að ég man eftir var camaro RS 1989 það var svipuð saga með hann alltaf eitthvað að bila en var held ég einn skemmtilegasti bíll sem ég hef átt þegar að hann var í lagi.

Sá bíll sem fer hvað mest í pirrurnar á mér í dag er 4 runnerinn minn það er endalaust rafmagns vesin á bílnum engu líkara en að bíllinn sé fyrrum flóðabíll.

Annar sem ég hugsa þeygandi þörfina er Suzuki Jimny 2005 árgerð sem ég á en hann tók uppá því alveg uppúr þurru að skjóta stimpilstöng útúr blokkini.
Og umboðið er eitt það lélegasta sem ég hef átt viðskipti við þeir neita að skoða hvort um galla er að ræða vegna þess að bíllinn er ekinn 39þ km og þeir segja að gallar komi ekki fram eftir svona marga ekna kílómetra.

Að vísu er þetta viðgerður bíll en það er búið að aka bílnum tæpa 700km eftir tjón .



Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #14 on: February 01, 2008, 19:03:35 »
Ford Explorer 1996 4.0 V6

Sjálfskiptingin fór og svo eyddi þetta alveg hrikalega, mun meira heldur en durango V8 sem ég er á núna :x

Til hægri

Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #15 on: February 02, 2008, 00:18:39 »
Þetta er nú skrýtinn þráður,  að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:

Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #16 on: February 02, 2008, 02:29:17 »
2004 STi.....   keyrður 11.000KM og kostaði mig 1.150.000 í viðgerðakostnað!!

Plús 13mánuði í tryggingar og ekkert hægt að nota hann á meðan...

Og 13mánuði í afb. af bílaláni og gat ekkert notað hann.....
Hrannar Markússon

AlliBird

  • Guest
Verstu bílarnir..
« Reply #17 on: February 02, 2008, 11:26:30 »
Quote from: "Bannaður"
Þetta er nú skrýtinn þráður,  að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:

Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim


Segir kannski meira um bílaframleiðendur,- mætti ætla að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar að geta verið að mestu vandræðalausir.
Tökum Freelanderinn sem dæmi:
Heddpakkning fer í 70.000- óeðlilegt kr. 140.000
Vír í rúðuupphalara slitnar- skipt  um all unitið+mótor, kr. 25000 pr hurð, 75.000 í afturhlera. (bara varahlutir)
Slífar í mótor losna, mótor ónýtur- 500.000
Rafmagnsbilanir, bilanir í kúplingu, barka og dælu....  hvar á ég að stoppa.. :(
Ekkert af þessu hefur með umhirðu að gera !!

Offline DariuZ

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #18 on: February 02, 2008, 11:29:19 »
Quote from: "AlliBird"
Quote from: "Bannaður"
Þetta er nú skrýtinn þráður,  að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:

Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim


Segir kannski meira um bílaframleiðendur,- mætti ætla að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar að geta verið að mestu vandræðalausir.
Tökum Freelanderinn sem dæmi:
Heddpakkning fer í 70.000- óeðlilegt kr. 140.000
Vír í rúðuupphalara slitnar- skipt  um all unitið+mótor, kr. 25000 pr hurð, 75.000 í afturhlera. (bara varahlutir)
Slífar í mótor losna, mótor ónýtur- 500.000
Rafmagnsbilanir, bilanir í kúplingu, barka og dælu....  hvar á ég að stoppa.. :(
Ekkert af þessu hefur með umhirðu að gera !!


Gróði númer 2. eru varahlutir...... Það á aldrei neinn bíll eftir að verða vandræðalaus....
Hrannar Markússon

Offline einar350

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Verstu bílarnir..
« Reply #19 on: February 04, 2008, 12:11:13 »
Quote from: "Bannaður"
Þetta er nú skrýtinn þráður,  að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:

Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim
 


:lol:
Einar Páll Þórisson
                         
Firebird Formula 1994 Seldur
Dodge Durango 2002