Author Topic: GTO árg 1971-72.......  (Read 4494 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« on: February 02, 2008, 22:51:19 »
Félagar!!!!!!!!!!

Mig vantar að vita hvað það voru margir GTO-ar af 71-72 árg

sem komu hingað upp?

Endilega að fá það á hreint!!

Frétti af einum í kópavogi 82-3,71árg 400/400.

Og annað,man einhver eftir Bonneville 68 model með blæju sem var

til hér í kringum 84??

Já,og myndir allveg endilega!!!

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #1 on: February 02, 2008, 23:45:07 »
Man eftir rauðri Bonneville á Vökuuppboði fyrir ca.10 árum.Held að hann sé nú í eigu pilts sem er sonur Sigtryggs Jónssonar fornbílamanns.Hitti þennan pilt eitt sinn á landsmóti fornbílamanna á Flúðum,alveg stórundarlegur fýr.
Hann ætlaði sko að hafa bílinn á "diagonal"dekkjum,annað væri sögufölsun!!! :smt107
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #2 on: February 04, 2008, 18:29:56 »
Veit allavega um einn svartan '71-'72 GTO sem var hér.... en það er búið að henda honum og það fyrir löngu.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: GTO árg 1971-72.......
« Reply #3 on: February 04, 2008, 23:10:38 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Félagar!!!!!!!!!!


Og annað,man einhver eftir Bonneville 68 model með blæju sem var

til hér í kringum 84??

Já,og myndir allveg endilega!!!


Það leynist ýmislegt í myndasafninu,
Þú ert væntanlega að tala um þennan.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
GTO árg 1971-72.......
« Reply #4 on: February 04, 2008, 23:36:41 »
naunauh... þessi er nokkuð laglegur, Anton er hann til ennþá veistu það? 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #5 on: February 04, 2008, 23:43:03 »
Já, hann er enn til.

kv
Björgvin

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #6 on: February 05, 2008, 01:00:21 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
GTO árg 1971-72.......
« Reply #7 on: February 05, 2008, 06:45:10 »
Quote from: "ValliFudd"
Flokkast sá sem var í Símaauglýsingunni fyrir einhverju síðan undir þetta?

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1121

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1120

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1119


hmmm.. var hann ekki ´69 módel, sá græni?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #8 on: February 05, 2008, 20:27:18 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "ValliFudd"
Flokkast sá sem var í Símaauglýsingunni fyrir einhverju síðan undir þetta?

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1121

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1120

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1119


hmmm.. var hann ekki ´69 módel, sá græni?


Væri ekki ónýtt að taka rúntinn á þessum austur á Höfn á góðviðrisdegi
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Bonneville...........
« Reply #9 on: February 06, 2008, 17:41:26 »
Takk fyrir þetta piltar!!!

Þetta passar, Bonneville 68,bíllinn sem spurt er um.

Og Anton það er ekki að spyrja að því,alltaf með myndirnar á hreinu,

flottar myndir.

Hver er staðan á honum,í uppgerð er það ekki?

En hvað með GTO ??? Hver veit þetta?

Pottþétt með einn en hef heyrt um fleiri. 8)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #10 on: February 06, 2008, 18:29:53 »
Fyrir svona 3-4 árum var einn rétt hjá MH hér í borginni, stóð þar í einhverja mánuði og var víst falur fyrir rétt verð.. hann var grænn eins og blæjubíllinn í símaauglýsingunni en hardtop..  eða er ég að rugla eitthvað hér?  Mig minnir svo innilega að hann hafi ekki verið blæju og þar af leiðandi ekki sami bíll..?  Ég kann ekki á árgerðirnar á þeim en fallegir eru þeir  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #11 on: February 06, 2008, 18:31:44 »
Quote from: "ValliFudd"
Fyrir svona 3-4 árum var einn rétt hjá MH hér í borginni, stóð þar í einhverja mánuði og var víst falur fyrir rétt verð.. hann var grænn eins og blæjubíllinn í símaauglýsingunni en hardtop..  eða er ég að rugla eitthvað hér?  Mig minnir svo innilega að hann hafi ekki verið blæju og þar af leiðandi ekki sami bíll..?  Ég kann ekki á árgerðirnar á þeim en fallegir eru þeir  8)




Stendur held ég í bílastæði undir Hamraborginni í Kóp...heldur hrörlegur, ekki alveg viss þó hvort það sé sami bíll.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
GTO árg 1971-72.......
« Reply #12 on: February 06, 2008, 20:37:26 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "ValliFudd"
Flokkast sá sem var í Símaauglýsingunni fyrir einhverju síðan undir þetta?

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1121

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1120

http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=9&id=1119


hmmm.. var hann ekki ´69 módel, sá græni?


Ég þekki þann græna, hann er á Selfossi  :wink:
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bonneville...........
« Reply #13 on: February 06, 2008, 20:47:09 »
Quote from: "Guðmundur Björnsson"
Takk fyrir þetta piltar!!!

Þetta passar, Bonneville 68,bíllinn sem spurt er um.

Og Anton það er ekki að spyrja að því,alltaf með myndirnar á hreinu,

flottar myndir.

Hver er staðan á honum,í uppgerð er það ekki?


þessar myndir af blæjunni eru teknar 97 eða 98.