Author Topic: helv... tommuboltar  (Read 2910 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
helv... tommuboltar
« on: January 24, 2008, 16:21:02 »
Þannig er það nú
að ég er að reyna að laga stýristúbuna hjá mér, það hefur losnað uppá þessum blessuðu 4 torx boltum þarna lengst ofaní (GM túba í Wrangler). Og ég er svona kominn langleiðina að þeim, nema hvað nú þarf ég að draga út svokallaða "pivot pins" en það á víst að vera til eitthvað spes verkfæri til þess sem ég efast stórlega um að sé auðvelt að nálgast :roll:
Ég er að tala um svona verkfæri...


Þannig að mér datt í hug að búa til svipað verkfæri, nema í stað þess að nota litla blikkstykkið væri ég einfaldlega með ró sem pinninn myndi sleppa í gegnum, jafnvel 2 svoleiðis, síðan auðvitað bolta sem passar í gengjurnar, skrúfa hann þá ofaní pinnann, og herði síðan ró á þeim bolta að hinni rónni og dreg pinnan út. En þá kemur vandamálið, fæ ég einhversstaðar bolta og ró í 5/32"-32 hér á landi? Fossberg á þá allavega ekki til! Eða jafnvel þetta blessaða verkfæri að láni... mér tókst nú að smíða afdráttarkló á stýrið og losa splittið á öxlinum með því að spenna inn lock plötuna með afdráttarkló fyrir stýrisarm, þannig að það vantar bara herslumuninn að komast þarna að þessum 4 boltum :x
Kristinn Magnússon.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
helv... tommuboltar
« Reply #1 on: January 24, 2008, 16:53:04 »
Sindri hfj á helling af tommuboltum og mín reynsla er ca.5-6 sinnum
ódýrari en Fossberg allavega með 5/16 bolta.
Skagakveðja.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
helv... tommuboltar
« Reply #2 on: January 24, 2008, 18:08:13 »
Snillingur ertu! Sindri átti þetta til, að vísu bara með haus fyrir flatt skrúfjárn en það gengur alveg eins og hvað annað og ekki voru þeir dýrir heldur! :D
Svo er bara spurning hvort þetta gangi upp :?
Kristinn Magnússon.

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
helv... tommuboltar
« Reply #3 on: January 25, 2008, 00:57:07 »
Jæja annar pinninn náðist úr, en hinn er alveg töluvert þrjóskari og róin spólar bara á gengjunum á boltanum þegar ég er að reyna að draga pinnann út. Veit einhver um svona undratól sem er sérstaklega gert fyrir þetta? :roll:
Kristinn Magnússon.

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
helv... tommuboltar
« Reply #4 on: January 30, 2008, 00:31:17 »
Enginn?
Kristinn Magnússon.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
helv... tommuboltar
« Reply #5 on: January 30, 2008, 00:44:30 »
Talaðu við þá hjá Bíljöfri á Smiðjuveginum,þeir eru öðlingar.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
helv... tommuboltar
« Reply #6 on: February 02, 2008, 16:11:06 »
Hekla Klettagörðum á til endalaust magn af tommuboltum róm og dóti. Þeir eru umboðsaðilar fyrir Caterpillar tæki sem jú eru amerísk og flest með tommuboltum:)

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
helv... tommuboltar
« Reply #7 on: February 02, 2008, 20:25:12 »
Það fengust sérverkfæri fyrir ameríska bíla lengi vel í Bílanaust (N1),prófaðu að leita þar
´Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST