Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Enn einn Pontiac'inn í skveringu......
Kiddi:
Jæja, þetta er það nýjasta í Rudolfstraße 8)
Kominn er í hús '68 Firebird, en hann er í yfirhalningu...
Þetta er bíll sem hefur verið á Íslandi mjög lengi og er upprunalega dökkblár m. blá innréttingu. En boddy-ið er mjög heilt og lakkið á honum síðan 1990 er í fínu formi......
Planið með hann er að gera þetta að götubíl (því jú, það er nóg af kvartmíluhestum á heimilinu).
Hér er ein gömul mynd af bílnum :lol:
KR
Gilson:
líst vel á þetta :), ekki er þetta orginal lakkið ? :)
maggifinn:
--- Quote from: "Gilson" ---líst vel á þetta :), ekki er þetta orginal lakkið ? :)
--- End quote ---
nei sjáðu til, þessi bíll er smíðaður fyrir 1990
Flott að sjá þetta gerast loksins.
Kiddi:
Erum með parta úr þessum... Þessum hefur svo sennilega verið hennt fyrir rest...........
Gilson:
:oops:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version