Author Topic: SBC vélanúmer.  (Read 3064 times)

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
SBC vélanúmer.
« on: January 31, 2008, 20:56:04 »
Getur einhver hjálpað mér að lesa út úr þessum númerum?
Þetta er small block Chevy með casting # 3970010
en hin númerin eru; VO326TBC
og C9F178614.

Það sem ég hef fengið út úr þessu er, að þetta sé fjögurra bolta 350, Flint, mars, 26, 1970 og sennilegast úr pickup.
Mig vantar að vita hvort þetta sé rétt og einnig, ef hægt væri, úr hvernig bíl þessi mótor kom og hvort hafi hangið aftan á henni a/t eða m/t.

Með þökk.
Ingi Hrólfs

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
SBC vélanúmer.
« Reply #1 on: February 02, 2008, 20:28:50 »
Sæll notað í nokkrar blokkir hér eru helstu:
TBC  1970  350  255  4  convfwd cabs, a/t  
TBC  1970  350  255  4  m/t, 3 spd  
TBC  1979  350  165  4  conv. cab, m/t,fed  
Fann þetta hér:
http://www.chevy-camaro.com/chevy-camaro-engine-codes.asp

Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
SBC vélanúmer.
« Reply #2 on: February 02, 2008, 20:59:37 »
2 og 4 bolta 350, Flint, mars, 26, 1970  3970010 1969-79 350 185 til 370hp 2 or 4 var í car, truck, Vette

1968 var 3970010 327  2bolta  A
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
SBC vélanúmer.
« Reply #3 on: February 02, 2008, 21:01:19 »
TBC var aldrei notað í Vette,T stendur oftast fyrir TRUCK
 :wink:
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
SBC vélanúmer.
« Reply #4 on: February 02, 2008, 23:15:43 »
Þakka ykkur fyrir.
Ég held að þetta sé rétt með að T hafi staðið fyrir Truck og eftir aðeins nánari eftirgrenslan, hérna megin, þá er þetta líklegast 4'ra bolta 350, Flint, Mars, 26, 1970, beinbíttaður og úr Blazer.

Ef einhver hefur meira við þetta að bæta þá væri það vel þegið og einnig, hvenær kom SBC fyrst í bláa litnum ?

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
SBC vélanúmer.
« Reply #5 on: February 02, 2008, 23:49:42 »
Quote from: "Chevelle71"
TBC var aldrei notað í Vette,T stendur oftast fyrir TRUCK
 :wink:


var bara buinn að skoða 3970010

en ekki Suffix Codes
RPO__FY__CID_____appl ____________HP___BBLS_Body/Comments
TBC 1970__350___convfwd cabs, a/t___255____4____C-10 to 3500
TBC 1970__350___m/t, 3 spd_________255____4____K-10 & 20
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341