Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Verstu bílarnir..
Bannaður:
Þetta er nú skrýtinn þráður, að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:
Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim
DariuZ:
2004 STi..... keyrður 11.000KM og kostaði mig 1.150.000 í viðgerðakostnað!!
Plús 13mánuði í tryggingar og ekkert hægt að nota hann á meðan...
Og 13mánuði í afb. af bílaláni og gat ekkert notað hann.....
AlliBird:
--- Quote from: "Bannaður" ---Þetta er nú skrýtinn þráður, að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:
Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim
--- End quote ---
Segir kannski meira um bílaframleiðendur,- mætti ætla að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar að geta verið að mestu vandræðalausir.
Tökum Freelanderinn sem dæmi:
Heddpakkning fer í 70.000- óeðlilegt kr. 140.000
Vír í rúðuupphalara slitnar- skipt um all unitið+mótor, kr. 25000 pr hurð, 75.000 í afturhlera. (bara varahlutir)
Slífar í mótor losna, mótor ónýtur- 500.000
Rafmagnsbilanir, bilanir í kúplingu, barka og dælu.... hvar á ég að stoppa.. :(
Ekkert af þessu hefur með umhirðu að gera !!
DariuZ:
--- Quote from: "AlliBird" ---
--- Quote from: "Bannaður" ---Þetta er nú skrýtinn þráður, að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:
Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim
--- End quote ---
Segir kannski meira um bílaframleiðendur,- mætti ætla að eftir yfir 100 ára bílaframleiðslu ættu bílar að geta verið að mestu vandræðalausir.
Tökum Freelanderinn sem dæmi:
Heddpakkning fer í 70.000- óeðlilegt kr. 140.000
Vír í rúðuupphalara slitnar- skipt um all unitið+mótor, kr. 25000 pr hurð, 75.000 í afturhlera. (bara varahlutir)
Slífar í mótor losna, mótor ónýtur- 500.000
Rafmagnsbilanir, bilanir í kúplingu, barka og dælu.... hvar á ég að stoppa.. :(
Ekkert af þessu hefur með umhirðu að gera !!
--- End quote ---
Gróði númer 2. eru varahlutir...... Það á aldrei neinn bíll eftir að verða vandræðalaus....
einar350:
--- Quote from: "Bannaður" ---Þetta er nú skrýtinn þráður, að telja upp alla bíla sem bila í höndunum á mönnum :roll:
Það segir bara til um meðferð manna á bílgörmunum þegar ekkert hengur saman hjá þeim
--- End quote ---
:lol:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version