Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Chevy Nova SS árg 68-74.
Jói ÖK:
--- Quote from: "Ingi Hrólfs" ---Er þetta bíllinn sem Óli í Flatey átti ? 73 með 383 ?
K.v
Ingi Hrólfs
--- End quote ---
Óskar í Flatey að ég held...
Svenni Devil Racing:
Já óli átti hana en óskar (sonur óla í flatey) er komin með hana núna en það var 350 í henni sem var stolið af frekar mikið þekktum manni sem ættlaði að gera hana upp fyrir óla á sínum tíma ,
En þetta er annars 74Árg SS
Camaro-Girl:
þetta er novan hans krissa bara geðveik :shock:
Chevy_Rat:
já ég sammála þetta er mjög falleg Chevy Nova 8) ,og ég vildi óska þers að ég hefði aldrei selt mína svona Novu en það fór mjög illa fyrir henni því myður :cry: .
MYND AF HRÆJINU.
johann sæmundsson:
Þetta er einkenni '70 SS þ.e.a.s. ristarnar á brettunum.
Þessi var seld til Akureyrar (kannski þessi svarta).
kv. jói.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version