Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
67 Mustang Fastback
AlliBird:
.. einn ´65 2+2 í Kópavogi..
Leon:
--- Quote from: "AlliBird" ---.. einn ´65 2+2 í Kópavogi..
--- End quote ---
Já það eru nokkrir ´65 & ´66 fastback hérna á klakanum, en er hann ekki að spurja um ´67 og ´68 :?: :?: :?:
Moli:
--- Quote from: "Leon" ---
--- Quote from: "Maverick70" ---ömm 2 rauðir 1968,1 grænn 1968, 1 1967 sem er í gám á geymslusvæðinu, einn 1967 sem var í skúr í kópavogi
--- End quote ---
Einn blár 1967 í Keflavík.
Einn 1967 sem er í Eleanor litunum með Shelby húdd (var að koma)
svo er einn 1967 á leiðinni.
--- End quote ---
Ekki gleyma bílnum hans Baldurs, en í orðum og myndum er þetta sirka svona...
1967 Fastback (Eleanor litir / Shelby hood) nýinnfluttur - > Eigandi > ????
1967 Fastback (á leiðinni til landsins, HRIKALEGUR!!!!)
1967 Fastback - Eigandi > Baldur
1967 Fastback - Eigandi > Óli
1967 Fastback - Eigandi > Raggi
1967 Fastback - Eigandi > Þú (Haukur??)
1968 Fastback - Eigandi > Maggi
1968 Fastback - Eigandi > Bjarni Finnboga.
1968 Fastback GT - Eigandi > Moli (Ég)
Það gæti líka verið að það væru 1-2 ´67 Fastback á leiðnni til landsins með vorinu, en það er ekki vitað fyrir víst.
Semsagt 6 stk. af 1967 árgerð og 3 stk. af 1968 árgerð.
Annars til hamingju með fallegan bíl! 8)
Anton Ólafsson:
Jæja, Haukur sendi mér myndir til að setja hér inn,,
Hérna er hann,
Kristján Skjóldal:
flottur til hamingju með græjuna :shock:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version