Author Topic: meira 69 camaro  (Read 10422 times)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
meira 69 camaro
« Reply #20 on: November 25, 2007, 01:46:26 »
sæll ég er ekki að alveg að ná að éta það úr nefinu á mér hvað þú ert að tala um, ég er í dk núna en svona að öllu ólöstuðu skráður í reykjanesbæ.
það er eithvað hér sem heitir pm ef þig vantar eithvað.
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
meira 69 camaro
« Reply #21 on: January 18, 2008, 23:36:10 »
Quote from: "KRISSI"
...og já maður og enginn veit hvað varð um þennan bíl .... né hver átti hann - magnað!!

Hvað um aðra '69 bíla sem hafa "horfið" eða týnst ??
1 -- matt svartur, grilllaus, tengist eitthvað svínabóndanum
2 -- á að hafa verið lagt uppí fjalli á patró
3 -- grár með svörtum röndum (myndir hjá Mola)
4 -- grár efri partur með svörtum röndum (myndir hjá Mola)


1. Er væntanlega þessi hér... ef ég vitna í GunnaCamaro...

Quote from: "GunniCamaro"

Þessi RS var á Selfossi, rauður með rauða plussklædda innrétt. ég skoðaði hann þar ca. 1981-85?.
Hann lenti í árekstri (skrýtið) og framendinn skemmdist og Magnús Bergson torfærukappi á Selfossi eignaðist hann og lagaði hann þokkalega, það er þessi svarti á mynd.
Síðan dúkkaði hann upp fyrir utan verkstæði í Kópavogi og Hálfdán Mustangkall (af öllum mönnum) eignast hann (ca. 1990), selur hann strax, bíllinn gengur á milli manna án lagfæringar (var frekar ryðgaður), endaði upp á geymslusvæði og að sögn Hálfdáns var honum hent í einhverri tiltekt á svæðinu fyrir ca. 8 árum.




2. Hef ekki hugmynd!

3. Er væntanlega þessi, las að hann hefði endað sína daga á Siglufirði



4. Er þá þessi?? Fór í gegn um nokkra þræði og gat ekki séð að nokkur viti um hvað hefði orðið um hann?


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
meira 69 camaro
« Reply #22 on: January 19, 2008, 00:26:33 »
Moli, þetta er ekki sami bíllinn

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
meira 69 camaro
« Reply #23 on: January 19, 2008, 00:30:13 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Moli, þetta er ekki sami bíllinn


Skv. Moparhöfðingjanum að norðan er þetta sami bíll.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
meira 69 camaro
« Reply #24 on: January 19, 2008, 00:54:06 »
haha.. ég man eftir þessum þegar hann var á geymslusvæðinu...........

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
meira 69 camaro
« Reply #25 on: January 19, 2008, 00:54:38 »
Nei


Ég er búinn að setja inn ferillinn á 6cyl bílnum inn annarstaðar, það er ekki sami bíll og er á Þ númmerinu

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
meira 69 camaro
« Reply #26 on: January 19, 2008, 01:08:20 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Nei


Ég er búinn að setja inn ferillinn á 6cyl bílnum inn annarstaðar, það er ekki sami bíll og er á Þ númmerinu


Fann ekki ferilinn af þeim bíl, komdu endilega með hann aftur!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
meira 69 camaro
« Reply #27 on: January 19, 2008, 01:16:49 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Anton Ólafsson"
Nei


Ég er búinn að setja inn ferillinn á 6cyl bílnum inn annarstaðar, það er ekki sami bíll og er á Þ númmerinu


Fann ekki ferilinn af þeim bíl, komdu endilega með hann aftur!


Jæja fann skráningarnúmmerið á þessum

DÖ810 Verksmiðjunúmer: 123379X130953


03.02.1982 Sjóvátryggingarfélag Íslands hf Suðurlandsbraut 4
24.08.1981 Stefán S Arnbjörnsson Melbraut 19
20.08.1981 Jón Kristján Brynjarsson Bjartahlíð 9
05.07.1979 Sturlaugur Kristjánsson Laugarvegur 7
05.07.1979 Jóhann Konráð Sveinsson Túngata 25
10.04.1978 Kári Erik Halldórsson Munkaþverárstræti 7
25.11.1977 Pétur A Halldórsson Bakkahlíð 10

01.01.1986 Afskráð -
01.01.1900 Nýskráð - Almenn

24.08.1981 Þ4062 Gamlar plötur
20.08.1981 A4048 Gamlar plötur
05.07.1979 F220 Gamlar plötur
25.11.1977 A5941 Gamlar plötur

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Camarhró
« Reply #28 on: January 20, 2008, 18:42:15 »
Sælir félagar. :)

Sæll Krissi.

Nei ég átti bílinn ekki þegar honum var hent (hefði samt kanski verið betra :smt110 )

Bílnum var ekki hent fyrr en að minnsta kosti 10 árum eftir að ég lét hann frá mér.

Mér skilst að Ólafur Jónsson svínabóndi í Brautarholti hafi eignast bílinn stuttu á eftir mér og hann síðan skipt á honum og Nova Concours sem að vinkona hans á að hafa átt.
Hún átti víst síðan bílinn þegar hann var suður á geymslusvæði.

Þetta er allavega sagan sem að ég fékk um árið þegar ég var að spyrja út í afdrif bílsins. :smt102

Ef einhver veit betur þá endilega komið með réttu söguna. :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Re: meira 69 camaro
« Reply #29 on: January 27, 2008, 15:44:58 »
Quote from: "Belair"
Quote from: "KRISSI"
haldandi áfram að velta sér uppúr þessum vögnum.......

Bróðir minn keypti 69 Camaro sennilega 1989
(keyptur á Seltjarnarnesi).

Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum.  Engin merki vöru á bílnum né strípur

Hann tók 12bolta drifið úr bílnum og seldi hann síðan eitthvert austur fyrir fjall.

Mig langar ROSAlega til að vita hvað varð um þennan bíl......
°



hummm þessi ?




Ég fór að skoða þennan fyrir nokkrum vikum hann er í hægri uppgerð tók eina mynd af honum :wink:  skemman sem hún er í er virkilega spennandi hellindur af alskonar flottum bílum í uppgerð og það er verið að breyta þessari skemmu í félagshúsnæði fyrir fornbílaklúbb 8)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: meira 69 camaro
« Reply #30 on: January 27, 2008, 19:26:34 »
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Belair"
Quote from: "KRISSI"
haldandi áfram að velta sér uppúr þessum vögnum.......

Bróðir minn keypti 69 Camaro sennilega 1989
(keyptur á Seltjarnarnesi).

Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum.  Engin merki vöru á bílnum né strípur

Hann tók 12bolta drifið úr bílnum og seldi hann síðan eitthvert austur fyrir fjall.

Mig langar ROSAlega til að vita hvað varð um þennan bíl......
°



hummm þessi ?




Ég fór að skoða þennan fyrir nokkrum vikum hann er í hægri uppgerð tók eina mynd af honum :wink:  skemman sem hún er í er virkilega spennandi hellindur af alskonar flottum bílum í uppgerð og það er verið að breyta þessari skemmu í félagshúsnæði fyrir fornbílaklúbb 8)


uhh er það bara ég.. eða er krisi að tala um camaro og belair spyr hvort hann sé að tala um þessa barracudu?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
meira 69 camaro
« Reply #31 on: January 27, 2008, 19:44:45 »
Belair þykist vera harður GM kall, en þekkir ekki muninn á Barraudu og Camaro! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
meira 69 camaro
« Reply #32 on: January 27, 2008, 20:00:08 »
Quote from: "Moli"
Belair þykist vera harður GM kall, en þekkir ekki muninn á Barraudu og Camaro! :lol:


 :smt098  Moli  :smt021

Quote from: "KRISSI"


Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum.  Engin merki vöru á bílnum né strípur


gerði mistök á að vera með harðar linsur nota þær ofsjaldan , mundi bara eftir mynd af bill sem passaði við lysinguna  fyrir utan hann var en cuda. :oops:

p.s er ekki með þær i mer núna
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Camaro.
« Reply #33 on: January 31, 2008, 23:51:44 »
Sælir félagar. :)

Sæll Krissi og afsakaðu hvað þetta kemur seint frá mér en ég þurfti að leita töluvert að þessari mynd.
Hún er tekin um Páskana 1981 af félaga mínum uppi á Kvartmílubraut.
Ég man ekki hver er á bílnum þarna, en hann tengdist eitthvað Vagnjólinu (Bílabúð Benna í dag) ef ég man rétt.

En hér er myndin:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.