Author Topic: Ford custom 1956 í skiftum fyrir Mustang 2001 og upp úr  (Read 2164 times)

Offline FORDINN

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Ford custom 1956 í skiftum fyrir Mustang 2001 og upp úr
« on: January 29, 2008, 21:43:02 »
Nú er tækifæri fyrir einhvern sem vill skifta úr nútíma Ford að fá alvöru Ford frá Elvis tímabilinu .Er með 56 Ford 2 hurða hartopp með flestum þægindum frá þessum tíma R-628. sem fæst í skiftum fyrir Mustang v.8
2001 og uppúr ATH 56 Fordinn er í mjög góðu ástandi.
Bjarni Finnbogason