Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Prelude Turbo project
Daníel Már:
--- Quote from: "íbbiM" ---mér leist glymrandi á þetta þangað til þú sagðir 400-500hö..
en það er þá náttúrulega bara þitt að standa undir því 8)
--- End quote ---
jaa finnst þetta eitthvað óvenjulega há tala :lol:
enn kemur í ljós og gangi þér vel :)
gstuning:
--- Quote from: "Vilmar" ---jújú, gæti auðveldlega náð honum uppí 600 hö, en hvað hef ég við það að gera með framhjóladrifs bíl.
En þetta með 400-500 hö, verða miðað við 20 psi.
Mótorinn þolir allt að 700hö, svo ég er ekkert hræddur við að blása meira inná hann, ætla fyrst að byrja við 400-500 hestöflin, sé svo til seinna.
--- End quote ---
Er ekki rétt hjá mér farið að svona mótorar með opnar blokkir skekkja stimpilrýmið lengri leiðina í 700hö.
Vilmar:
Það er nefnilega merkilegt hversu auðvelt er að ná eitthver hestöfl útúr þessari vél, hinsvegar þarf tölvan að vera vel stillt, á eftir að finna eitthvern sem kann á svoleiðis seinna meir. Því galdurinn við þessa vél, líkt og svo margar aðrar, er að stilla hana vel og rétt.
Hérna eru nokkur dyno.
http://www.honda-tech.com/zerothread?id=930036 Þessi 265whp@7psi
http://www.honda-tech.com/zerothread?id=2037203&postid=28814400#28814400 Þessi er 437whp@17psi, og það er með h23 vélinni, sem er ekki vtec, og það er miklu erfiðara að fá afl útúr þeim, en reyndar er búið að gera miklu meira fyrir þessa vél, t.d. gt35 bína og heddið smíðað af av engineering
http://www.honda-tech.com/zerothread?id=1662680 Þessi er 401whp@12psi
http://www.honda-tech.com/zerothread?id=660932 Þessi er 367whp@13psi, og allt svipað og ég er með, þ.e.a.s smíðuð vél og allt það.
Þetta eru nokkur dæmi, en svo eru til tölur sem eru miklu hærri.
En þetta er auðvitað bara planið, að ná vélinni uppí 400+, hvort það gangi eftir eða ekki, verðum við bara að sjá.
Vilmar:
--- Quote from: "gstuning" ---
--- Quote from: "Vilmar" ---jújú, gæti auðveldlega náð honum uppí 600 hö, en hvað hef ég við það að gera með framhjóladrifs bíl.
En þetta með 400-500 hö, verða miðað við 20 psi.
Mótorinn þolir allt að 700hö, svo ég er ekkert hræddur við að blása meira inná hann, ætla fyrst að byrja við 400-500 hestöflin, sé svo til seinna.
--- End quote ---
Er ekki rétt hjá mér farið að svona mótorar með opnar blokkir skekkja stimpilrýmið lengri leiðina í 700hö.
--- End quote ---
Open deck vélar eru vissulega aumari en closed deck vélar, ég var frekar fúll að þessi vél hafi ekki verið closed deck, eins og gamla vélin. En þetta eru samt mjög sterkar vélar. (H22a 97+ eru open deck, en h22a4 og JDM h22a eru closed deck)
Vilmar:
Annars er þetta vélin gefin upp frá þeim
AV Engineering Shortblock Stage 4 $3,899.99
-ERL SuperDeck 1 Sleeves - Pressure tested at 45psi (closed deck)
-CP Pistons (Stock bore, .20 over additional, etc) (Ring-End Gap Set specific to power goals)
-Choice of Rods: Carrillo Super A, Crower Billet (Add 100), Pauter, Carillo H beam (Add $400)
-CP Piston rings, wrist pins, locks
-ACL Main/Rod Bearings and Thrust Washers (All Clearances Measured)
-OEM Honda Gaskets
-OEM Honda Oil Filter
-Block bored and final hone
-Block hot tanked 4x
-Align Hone
-Polished Crank
-Block resurfaced
-Balance Shaft Removal Kit (H Series Only. Add $75)
-Stress Relief
-BluePrints (add $75)
-Fully assembled
Og afsakið, þetta eru ERL SuperDeck 1 slífar, en ekki darton slífar eins og ég hélt endilega að hafi verið en það skiptir kannski ekki öllu.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version