Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Pontiac Firebird 89
Geir-H:
Hann stóð í smá tíma í Hellnahverfinu hérna í hfj er samt ekki þar lengur og þessi græni er svona eiturgrænn hrikalegt
edsel:
ef ég ætti hann þá yrði það fyrsta sem ég myndi gera er að sprauta hann í öðrum lit
Moli:
--- Quote from: "Charon" ---Hver er staðan á þessum firebird-camaro í dag, hvað er þetta gömul mynd?
Lítur hann svona út í dag? og er hann á götunni?
--- End quote ---
Þessi mynd af honum var nú bara tekinn fyrir 3 dögum. Bíllinn er á Hornafirði. 8) Fjandi laglegur!
...þetta eru ekki bara hvaða Cragar felgur sem er... þetta eru felgurnar sem voru undir SÓDÓMA TRANS AM-inum! 8) :lol:
Vilmar:
Ég tók þessa mynd, sumarið 2006
Þegar eigandinn sem gerði hann svona, átti hann.
Svo selur hann bílinn, og hann fer á smá flakk, milli 2-3-ja eiganda, en svo nú nýlega, endaði hann aftur í höndunum á fyrrum eiganda
Þegar ég sá bílinn í Hellnahverfinu, þá brá mér ekkert smá, og langaði bara helst að delete-a þeirri minningu að ég skuli hafa séð þennann bíl þar, því hann var ekkert smá ógeðslega sjúskaður, búið að sprauta felgurnar í flame litnum og eitthvað.
En bíllinn er kominn í góðar hendur aftur.
Vilmar:
--- Quote from: "ljotikall" ---þessi?? allavega sami litur og er i húdinu a þessum og sömu felgur
--- End quote ---
Já, s.s eigandi nr 2 (held ég alveg örugglega) af þessum sprautaði allt neongrænt, svona fallega sætt eitthvað :smt078
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version