Author Topic: High Reving Big Block - Video -  (Read 3456 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« on: January 23, 2008, 23:51:55 »
Hvað ætli þetta sé að snúast  :shock:

http://www.youtube.com/watch?v=-5Hw_m1SQXo
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #1 on: January 24, 2008, 00:23:19 »
Það var kominn smá Pro Stock fílíngur í þetta 8) ég myndi skjóta á 8500-9000rpm
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #2 on: January 24, 2008, 00:28:11 »
Quote from: "Trans Am"
Það var kominn smá Pro Stock fílíngur í þetta 8) ég myndi skjóta á 8500-9000rpm


Neeeehhh þetta er í kringum 7500..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #3 on: January 24, 2008, 00:35:00 »
hmmm mér finnst þetta vera meira eeeeen who knows :? þetta er allavega mikill snúningur,ég hef alltaf haldið að þetta væri ekki gott að snúa svona mikið án álags á mótorinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #4 on: January 24, 2008, 00:48:32 »
Þetta er nú meira en 7500
Kristján Hafliðason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #5 on: January 24, 2008, 00:59:44 »
Ég er sammála Frikka, við snérum minni í 7800 og við fengum sko ekki þetta Pro Stock sánd... þetta hlýtur bara að vera að slaga í 9k.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #6 on: January 24, 2008, 09:04:59 »
Vélin er fljót á snúning svo það virðist vera meira 8000-8500
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #7 on: January 24, 2008, 14:44:05 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Vélin er fljót á snúning svo það virðist vera meira 8000-8500


X2
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #8 on: January 25, 2008, 01:08:07 »
Hreinn unaður ég giska 9500 rpm,var að snúa 8000 þetta er miklu betra.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #9 on: January 25, 2008, 14:43:46 »
Í þeirri veiku von að hægt sé að leiða stóra snúningamálið til lykta þá hljóma 7000 rpm nákvæmlega svona:

http://s27.photobucket.com/albums/c192/blownzoom440/?action=view&current=100_0184.flv

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #10 on: January 25, 2008, 15:05:53 »
Ég held nú bara að cameran sé ekki að höndla hávaðan í rellunni.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #11 on: January 25, 2008, 16:51:05 »
Quote from: "1966 Charger"
Í þeirri veiku von að hægt sé að leiða stóra snúningamálið til lykta þá hljóma 7000 rpm nákvæmlega svona:

http://s27.photobucket.com/albums/c192/blownzoom440/?action=view&current=100_0184.flv

Err



Það er ekki hægt að bera saman 2 ólíkar vélar,önnur hedd,ás,púst breytir öllu í sambandi við hljóm

og svo eins og Einar segir
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #12 on: January 25, 2008, 17:52:16 »
Quote
Ég held nú bara að cameran sé ekki að höndla hávaðan í rellunni.


getið nú hvað cudan er að snúast :D

http://www.youtube.com/watch?v=KPIs4-L_Tyw
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #13 on: January 25, 2008, 18:00:25 »
Quote from: "Dodge"
Quote
Ég held nú bara að cameran sé ekki að höndla hávaðan í rellunni.


getið nú hvað cudan er að snúast :D

http://www.youtube.com/watch?v=KPIs4-L_Tyw


Stebbi, fáðu þér bara snúningshraða mæli í bíllinn, þá þarft þú ekki að láta fólk giska.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #14 on: January 28, 2008, 12:39:48 »
Hvaða pjatt er þetta alltaf í fólki? maður nennir ekkert að vera að hlaða í þetta raftækjum :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
High Reving Big Block - Video -
« Reply #15 on: January 28, 2008, 13:46:38 »
Fáðu þér þá mekanískan mæli með barka :lol:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
High Reving Big Block - Video -
« Reply #16 on: January 28, 2008, 14:00:09 »
Já fáum okkur mechanískann snúningshraðamæli :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is