Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Turbo

<< < (12/18) > >>

Anton Ólafsson:
Jæja mótorinn kominn upp úr og búið að opna,

Það var reyndar ekki alvarlegra en heddpakkning,


Fel pro pakkningarnar virðast ekki vera alveg nógu og góðar, spurning um að fara í kopar.


Kominn skemmtilegur notkunarlitur á greinarnar,


baldur:
Fá sér bara Cometic eða samskonar MLS pakkningar.

Biggzon:
já sammála baldri, Cometic eru góðar pakkningar og tala af reynslu overboostaði og stútaði miklu á venjulegum pakkningum en hef allveg sloppið á cometic!!

baldur:
Væri líka örugglega ekkert vitlaust að athuga kveikjutímann og afgashitann svona til að átta sig á því hvað dótið er í raun og veru að gera. Kannski þarftu bara að fá þér intercooler eða vatnsinnsprautun.

gstuning:
Akkúrat , tjúninginn verður að vera mjög góð fyrir svona æfingar.
bara smá forsprenging kickar stock pakkningum alltaf til hliðar.

mæla lofthitann líka.
Er ekki í það minnsta stillanleg kveikja?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version