Author Topic: Turbo  (Read 27376 times)

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Turbo
« Reply #40 on: February 07, 2008, 14:41:08 »
Smá spurning, er vélin bara stock?
Það er inní myndinni hjá mér í dag að fá mér 351 cleveland, ekki viss hvaða code, spurning hvernig þetta tekur í turbo án breytinga á vélinni sjálfri...

Vonandi stel ég ekki þræðinum :P

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Turbo
« Reply #41 on: February 07, 2008, 19:23:42 »
Quote from: "maxel"
Smá spurning, er vélin bara stock?
Það er inní myndinni hjá mér í dag að fá mér 351 cleveland, ekki viss hvaða code, spurning hvernig þetta tekur í turbo án breytinga á vélinni sjálfri...

Vonandi stel ég ekki þræðinum :P


Það er amk. lág þjappa, er ekki stock 351M með 8.0:1.  Spurning  hvort  annað en það sé ekki óhagstætt eða hvað... ?

Mér sýnist það ekki vera orginal mótorfestingar í bílnum.  Hvað var eignilega í honum áður M mótorinn "kom aftur heim"  ?
Helgi R. Theódórsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Turbo
« Reply #42 on: February 08, 2008, 09:37:02 »
Svona standard rella tekur fínt við boosti.. spurning um að stinga volgu priki í hana..

Svo er bara spurningin hvað hún þolir það lengi :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Turbo
« Reply #43 on: March 10, 2008, 23:17:45 »
Jæja, nýjar myndir af bröltinu - enda sléttir 2 mánuðir í fyrstu keppni!!







kv
Björgvin

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Turbo
« Reply #44 on: March 10, 2008, 23:32:49 »
Flottir maður líst vel á þetta :wink:
Kristján Hafliðason

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Turbo
« Reply #45 on: March 19, 2008, 16:10:25 »
Jæja, turbo lagnirnar að klárast, enda 7vikur í fyrsta sand. 8)






84mm turbo 60mm Wastgate :lol:

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Turbo
« Reply #46 on: March 19, 2008, 17:37:12 »
Hamingjusamur eigandinn býður spenntur eftir sumrinu!


Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Turbo
« Reply #47 on: March 22, 2008, 17:03:10 »
hehe falleg suða en hvað er þetta þarna til vinstri.. minnkar hún eða er sjónarhornið svona slæmt?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Turbo
« Reply #48 on: March 22, 2008, 17:27:43 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Anton Ólafsson"






[/img]


Jæja kiddi? er þetta ekki nógu og gott fyrirr þig?


Nauu skot á mig  :lol:

Til hamingju með þetta strákar mínir, gangi ykkur sem best með vörubílinn :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Turbo
« Reply #49 on: March 22, 2008, 19:00:34 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Hamingjusamur eigandinn býður spenntur eftir sumrinu!



Hvernig er það bíður hann bara eftir að geta sett í Drive !
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Turbo
« Reply #50 on: May 13, 2008, 14:56:06 »
Jæja í sandinn mætti hann.


















Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Re: Turbo
« Reply #51 on: May 13, 2008, 21:13:28 »
þetta var alveg hrillilega gaman :D nú er bara að græja sverari pakningar fyrir götuna
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Turbo
« Reply #52 on: May 13, 2008, 22:17:14 »
er ekki til mynd af honum þar sem gufustrókurinn stendur úr honum?

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Turbo
« Reply #53 on: May 14, 2008, 01:49:53 »


Það er gott í þessu.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Re: Turbo
« Reply #54 on: May 14, 2008, 07:19:26 »
reyndar himneskt :lol:
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Turbo
« Reply #55 on: May 16, 2008, 11:30:08 »
Jæja mótorinn kominn upp úr og búið að opna,

Það var reyndar ekki alvarlegra en heddpakkning,


Fel pro pakkningarnar virðast ekki vera alveg nógu og góðar, spurning um að fara í kopar.


Kominn skemmtilegur notkunarlitur á greinarnar,



Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Turbo
« Reply #56 on: May 16, 2008, 12:38:30 »
Fá sér bara Cometic eða samskonar MLS pakkningar.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Re: Turbo
« Reply #57 on: May 16, 2008, 15:03:19 »
já sammála baldri, Cometic eru góðar pakkningar og tala af reynslu overboostaði og stútaði miklu á venjulegum pakkningum en hef allveg sloppið á cometic!!
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Turbo
« Reply #58 on: May 16, 2008, 15:06:36 »
Væri líka örugglega ekkert vitlaust að athuga kveikjutímann og afgashitann svona til að átta sig á því hvað dótið er í raun og veru að gera. Kannski þarftu bara að fá þér intercooler eða vatnsinnsprautun.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Turbo
« Reply #59 on: May 16, 2008, 15:28:45 »
Akkúrat , tjúninginn verður að vera mjög góð fyrir svona æfingar.
bara smá forsprenging kickar stock pakkningum alltaf til hliðar.

mæla lofthitann líka.
Er ekki í það minnsta stillanleg kveikja?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |