Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nei andskotinn!
Belair:
--- Quote from: "wannabeGM" ---Ég er bara ekkert frá því þegar ég pæli í því að þetta sé dálítið líkt 2 dyra nóvu ´77 til ´81,
ef maður skiftir út framljósunum fyrir kringlótt ljós með króm rammanum og grillinu fyrir króm novugrillið.
Þess fyrir utan er þetta hörmungar breyting á annars þokkalega útlítandi bíl
--- End quote ---
TONI:
Þetta er snilld, það er andsk.... nóg af þessum bílum á götunni og tala ég þá um hvorn endan sem er. Alltaf gaman að sjá menn gera eitthvað nýtt sem brýtur þetta aðeins upp, ekki bara ein enn 3 gen druslan í viðbót. Sé bara ekkert að þessu, virðist vera vel gert og samsvara sér bara vel. En áfram með pissukeppnina, Chevy/Ford bla bla bla, það er sama negrafjölskildan sem setti þetta sama, bara í sitthvoru húsinu.
User Not Found:
Þetta er ´79 framendinn en grillið á ´81 er líkara þessu viðrini sem er sýnt hér að efst í þráðnum
-Eysi-:
ég myndi hirða felgurnar og henda restinni. þá af þessum samanjústeraðabíl..
57Chevy:
Nei ekki líkja þessu við NOVU takk fyrir :shock: :evil:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version