Author Topic: DODGE RAM DAYTONA 5.7 HEMI  (Read 2013 times)

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
DODGE RAM DAYTONA 5.7 HEMI
« on: January 23, 2008, 19:19:35 »
DODGE RAM DAYTONA 5.7 HEMI 2005 EINTAK NUMER 1049

Ekinn aðeins 8000 mílur
Bensín
3 manna
2 dyra
8 strokkar
Sjálfskipting
365 hestöfl
Afturhjóladrif
4 Low Profile dekk 22" felgur

ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - Álfelgur - Filmur - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hraðastillir - Innspýting - Kastarar - Leðuráklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Loftpúðafjöðrun - Rafdrifið sæti ökumanns - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Sílsavindskeiðar - Smurbók - Stafrænt mælaborð - Útvarp - Veltistýri - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri -

FLOTTASTI PICK-UP GÖTUNNAR. NYJAR 22" SRT-10 NIGHT RUNNER FELGUR OG 305/40/22 DEKK. SRT-10 FRAMSTUÐARI. SÉRSAUMAÐ LEÐURÁKLÆÐI FRA USA. PACESETTER LONG TUBE CERAMIC COATED FLÆKJUR. CORSA CATBACK PÚSTKERFI. LÆKKAÐUR UM 4 TOMMUR. PROJECTOR FRAMLJOS MEÐ ANGEL EYES. DUAL CONE LOFTINNTAK. EINTAK NUMER 1049. KLIKKAÐUR BÍLL SEM VEKUR ATHYGLI HVERT SEM HANN FER.





ep & 6948275
Tanja íris Vestmann