sælir félagar mér tókst að setja 350 v8 ofan í bmw 740ia 1998 og bílinn er eiginlega fullkláraður fyrir utan að ég er að pæla hvernig ég á eftir að fá hraðamælirinn og snúningsmælinn til að virka s.s. vitiði um eitthvern analog/digital converter? sem sé úr barka systemi í rafmagns kerfi?
meðal annars þá er þetta allt gjörólíkt

og hraðamælirinn var tengdur niðrí skiptingu
kv.BMW_Owner