Author Topic: BMW 757 v8 350  (Read 2759 times)

Offline BMW_Owner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
BMW 757 v8 350
« on: January 21, 2008, 23:41:22 »
sælir félagar mér tókst að setja 350 v8 ofan í bmw 740ia 1998 og bílinn er eiginlega fullkláraður fyrir utan að ég er að pæla hvernig ég á eftir að fá hraðamælirinn og snúningsmælinn til að virka s.s. vitiði um eitthvern analog/digital converter? sem sé úr barka systemi í rafmagns kerfi?
meðal annars þá er þetta allt gjörólíkt :lol: og hraðamælirinn var tengdur niðrí skiptingu

kv.BMW_Owner
BMW 757 V8 350 5.7l E-38
BMW M5 E-34 LSD 1991
BMW 316i-357c-320ia Seldur
chevrolet corvette 1981 stingray

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
BMW 757 v8 350
« Reply #1 on: January 22, 2008, 00:00:57 »
Það er svona eitthvað sem þig vantar:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?part=SWW%2D114877&view=1&N=700+150+4294849272+
Strákarnir í VDO geta örugglega átt eitthvað handa þér.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline BMW_Owner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
BMW 757 v8 350
« Reply #2 on: January 22, 2008, 01:33:31 »
djöfullinn sjálfur þetta er einmitt það sem mig vantar  :lol:
en er þetta bolt on á 400 skiptingu?
BMW 757 V8 350 5.7l E-38
BMW M5 E-34 LSD 1991
BMW 316i-357c-320ia Seldur
chevrolet corvette 1981 stingray

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
BMW 757 v8 350
« Reply #3 on: January 22, 2008, 08:32:06 »
þer hja Gm setu eitt sinn v12 bmw 1988 chevy Caprice classic svo til gamans
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341