Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
BBC ....en hvaða bíll? (myndir af KK bílum ´75)
firebird400:
Það er búið að rífa þennann svarta
Eigandinn á annað boddý sem búið var að ryðbæta en síðan hefur það staðið úti að grotna niður.
Er hinum megin við götuna við þann stað sem þessi mynd er tekin.
Myndin er úr Grófinni í Keflavík
Þetta var víst allt til sölu fyrir lítið.
Það eru enn einhverjar leifar af þessum bíl á þessum stað sem hann er á á myndinni, én ég held að að sé ekkert annað en brotajárn.
Kiddi:
--- Quote from: "JONNI" ---Humm hvíti stormsveipurinn var hann ekki síðar nefndur hvíta golan eftir að ákveðinn grænn willis jeppi stillti upp við hann :shock:
Þetta er annaðhvort 73 Transinn sem var fluttur inn af Benna Ara eða 70-73 birdinn sem Biggi bakari átti sem var TransArnarvæddur á Íslandi.
--- End quote ---
Það er gat í húddinu maður.... c'mon
Kiddi
sem sér allt :roll:
Vettlingur:
Sæll Guðmundur og þið hinir.
Nú er eins gott að minnið sé í lagi, þessi Bigblock sem er á fyrstu myndinni
Fór fyrst í hvítan 65 Malibu hjá Doobie brothers. Sá bíll tjónaðist fljótlega og var keyptur gulur 67 Chevelle sem var svo málaður svartur og rauður, mikið sanseraður.
Held að eigandinn heiti Þórhallur.
Kveðjur
Maggi
Sævar Pétursson:
Hann man nú sinn fífil fegri, blessuð sé minning hans
Dodge:
hehe.. eru menn á smá basli með að minnka myndir? :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version