Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Cougar Station
383charger:
Sælir félagar,
Langar að forvitnast hvort einhver kannist við einn allra skemmtilegasta station bíl sem kom til landsins og góður vinur minn átti um 1984 eða 85.
Um var að ræða Mercury Cougar STATION 1977 með öllum þeim aukahlutum sem til voru. Bíllin var brúnn með leður innréttingum og rafmagni í öllu.
Ég hef því miður ekki númerið á þessum bíl en set með myndir af samskonar bíl fljóta með. Gaman að vita hvort Þessi er farinn yfir móðuna miklu.
Gummari:
svona bíl man ég eftir á sveitabæ rétt fyrir utan flúðir svona 5-10 ár síðan örugglega þá var hann rauður og á 38'' dekkjum :roll:
Ztebbsterinn:
Svo var einn LTDII ekki langt frá Vogunum, hann var handmálaður blár, en síðast er ég sá hann var búið að rúlla hann svartan og klessa.
juddi:
--- Quote from: "Gummari" ---svona bíl man ég eftir á sveitabæ rétt fyrir utan flúðir svona 5-10 ár síðan örugglega þá var hann rauður og á 38'' dekkjum :roll:
--- End quote ---
Það er einn rétt hinum meigin við anna hjá gullfoss rauður á 40 eða 44" það er held ég sama body en held að það sé ekki Cougar
ADLER:
Var ekki svona prammi í blesugróf ? fyrir ekki svo löngu síðan ?
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25256&highlight=blesugr%F3f
--- Quote ---Það stendur ein í Blesugróf,við hliðina á Ford LTD II st.
--- End quote ---
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version