Author Topic: Pontiac  (Read 3314 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Pontiac
« on: January 18, 2008, 23:58:26 »
Þennan Pontiac átti frændi minn á selfossi fyrir mörgum árum, myndin er tekin þar, ætli hann sé en á lífi. er þetta ekki Grand Am?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Pontiac
« Reply #1 on: January 19, 2008, 21:03:52 »
Ég held að hann sé í mjööööög hægri uppgerð hjá slökkviliðsmanni
sem heitir Ragnar, eða þannig var það

PS. á Selfossi. :wink:
Stefán Ólafsson

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
1973 Grand Am.........
« Reply #2 on: January 19, 2008, 23:36:30 »
Hva...veit engin neitt!!!!
Er þetta ekki 1973 Grand Am-inn sem Herbert bifreiðasmiður(hann flutti inn fullt af bílum) flutti inn í byrjun árs 1974,var á öllum bílasölu undir vor.
Ég veit ekki hverninn hann var á litinn í upphafi hvorki utan né innan.
Var 400/400 auto var mér sagt.Er þetta ekki eini G/A sem kom hingað
upp?Það vantar alveg myndir af honum í upphafi hér inn.....já og stöðuna
á honum í dag...............

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Pontiac
« Reply #3 on: January 20, 2008, 01:05:06 »
hann var hvítur og rauð innréting og var leingi hér á Ak Garðar Hall gerði hann svona og það var að mig minnir 455 í honum þegar hann var hér :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Pontiac
« Reply #4 on: January 20, 2008, 12:12:13 »
nokkuð laglegur bíll
Þorvarður Ólafsson