Author Topic: Subaru Justy--- Tveir fyrir einn!!!  (Read 1984 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Subaru Justy--- Tveir fyrir einn!!!
« on: January 17, 2008, 21:51:05 »
Til sölu Subaru Justy J10 bílar báðir, 87 módel.
Annar bíllinn er fjegra dyra, heimasprautaður fyrir tveim árum, lítið rið, smá beyglur á boddyi.
hinn bíllinn er í raun J12 en með 1000 cc mótorinn. hann er tveggja dyra, hvítur, fallegur að innan og utan.

Mótorinn í fjögra dyra bílnum er með eitthvert vesen, búið að skipta um kerti, þræði, kveikjulok, platínur, en það er ennþá einhver djöfulsins draugur í honum. Þessi bíll er á skrá (gömul númer) en ekki búinn að fara í skoðun.

Tveggja dyra bíllinn er eins og segir fallegur innan sem utan, en hann er ekki á númerum. Mótorinn er í topplagi, sem og allt kramið.

Bílarnir geta selst saman eða í sitt hvoru lagi, hafið bara samband í síma 847-9815.

ef bílarnir fara um helgina er jafnvel ná þeim mjög ódýrt :wink:
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...