Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Ný stjórn??

(1/3) > >>

Hera:
Þar sem það er stutt í aðalfund (febrúar) þá var ég að spá hvor hópurinn fer fyrir kosningu skv lögum 3. 1. http://www.kvartmila.is/display.php?PageID=32

Og hverjir eru að spá í framboð og/eða bjóða sig aftur fram :?:  

Ps: sá mögulega villu í lögunum þar stendur að aðalfundur skal haldin í október skv 6.4 ??

Valli Djöfull:

--- Quote from: "Hera" ---Og hverjir eru að spá í framboð og/eða bjóða sig aftur fram :?:  

Ps: sá mögulega villu í lögunum þar stendur að aðalfundur skal haldin í október skv 6.4 ??
--- End quote ---

Það var breyting sem var að ég held samþykkt einhverntíman varðandi það að hafa aðalfund eftir áramót fyrir ÍBH eða ÍSÍ?  

Og já, þar sem ég kom inn í fyrra er ég ekki að fara neitt  8)

Valli Djöfull:
Og já..

Stöður sem kjósa á um..

einn meðstjórnandi (sem ég býst við að bjóði sig fram áfram)
einn formaður (sem ég býst við að bjóði sig fram áfram)
einn ritari (sem hætti síðasta sumar)

fleira?

Hera:
Er svona gaman hjá ykkur í stjórn  :wink:    að allir bjóða sig fram aftur  :lol:

Jón Þór Bjarnason:
Ég var kosinn inn í fyrra þannig ég á þetta tímabil eftir.
Enda ástæðulaust að hætta þegar vel gengur. :smt023

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version