Author Topic: Bike week 2008 Daytona  (Read 3119 times)

Offline boris

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Bike week 2008 Daytona
« on: November 12, 2007, 14:38:52 »
Daginn allir,
Erum nokkrir að taka okkur saman og fara á Bike Week 2008 í Daytona. Allt í góðu með það, en allar dagsetningar eru frá 29 feb til 9 mars. Ég hef heyrt að það sé samt í raun bara ein helgi sem er svona main helgi þar sem aðal stuðið verður Main Street lokað fyrir öllu nema mótorhjólum o.s.frv. Er einhver hér sem veit hvort helgin þetta er fyrri eða seinni það eru ekki miklar upplýsingar um það á vefnum?

Svo ef einhverjir eru með tips um hvað sé skemmtilegt að gera og sjá þá væri það mjög vel þegið.

Bestu kveðjur
Eddi.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Bike week 2008 Daytona
« Reply #1 on: November 12, 2007, 15:02:42 »
um að gera að vera ekkert að plana of mikið, bara skrölta sér á Main Street og njóta lífsins.. þá er é´g að tala um kvöldin..
það er nóóóoóg um að vera þarna.,.,
gera samt frekar ráð fyrir að komast ekkert inn á allt of marga staði, (til að éta og drekka), mannhafið þarna er svaðalegt, og Daytona er ekki stór borg..

svo er bara að smella sér á sýningar og kappakstur a daginn..
Atli Már Jóhannsson

Offline indjaninn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Bike week 2008 Daytona
« Reply #2 on: January 19, 2008, 23:38:51 »
vorum á daytona turkey run og get ég mælt með því að koma við á Molly Browns þær hugsa vel um þig eða sharks ef þú ert sveitti kallinn :D

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bike week 2008 Daytona
« Reply #3 on: January 19, 2008, 23:43:47 »
Quote from: "indjaninn"
vorum á daytona turkey run og get ég mælt með því að koma við á Molly Browns þær hugsa vel um þig eða sharks ef þú ert sveitti kallinn :D


ahahahahahahahahah  :lol:  :lol:

Get reyndar verið sammála því!  :smt005
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Bike week 2008 Daytona
« Reply #4 on: January 20, 2008, 00:50:42 »
er mest um að vera á 9 eða :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal