Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Trabant
narrus:
Jahá, það er þá svona mikið til af þessu, mér datt ekki einu sinni í hug að það væru margir eftir...
En hvað með það, er eitthvað af þessu til sölu? Bara svona til þess að eiga :lol:
ingvarp:
--- Quote from: "stebbiola" ---Eitt sinn fór ég að steypa á sveitabæ sem heitir sennilega Nefsholt við
Laugaland í holta og landssveit og þar lágu nokkrir á beit.
--- End quote ---
hmm ertu viss um það að þetta hafi verið í nefsholti ? ég hef aldrei séð trabant hjá olla gamla en það eru aftur á móti nokkrir hérna á bænum við hliðina á mér sem heitir gata :wink:
btw
ég á heima nánast við hliðina á nefsholti 8)
ingvarp:
--- Quote from: "ingvarp" ---
--- Quote from: "stebbiola" ---Eitt sinn fór ég að steypa á sveitabæ sem heitir sennilega Nefsholt við
Laugaland í holta og landssveit og þar lágu nokkrir á beit.
--- End quote ---
hmm ertu viss um það að þetta hafi verið í nefsholti ? ég hef aldrei séð trabant hjá olla gamla en það eru aftur á móti nokkrir hérna á bænum við hliðina á mér sem heitir gata :wink:
btw
ég á heima nánast við hliðina á nefsholti 8)
--- End quote ---
ég hugsa eftir að ég var að grenslast fyrir um þetta að þú hafir verið í götu að steypa fyrir hitaveituna, getur það passað ?
fórstu upp brekkuna eða beygðir þú til hægri ? var vignir kannski með þér ?
HK RACING2:
Hilmar Trabant á slatta af þessu,getið hringt í hann í síma 896-3736 og séð hvort hann vilji ekki selja eitthvað af þessu...
Kiddi:
Aðal trabantmaðurinn er náttúrulega Dali sem vinnur hjá Framtak... Rallytrabantinn með eitthvað spes mótor minnir mig :lol: :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version