Kvartmílan > Aðstoð
skiptingin ónýt eða hvað?
Bjarni Ben:
Ég er með skiptingu í willys sem ég veit ekki betur en að sé 400 skipting og ég hef ekki hugmynd um árgerð, en ég veit ekki hvernig ég læta hana skipta sér niður , á að vera svokallaður pikk barki, eða hvað? það eina sem ég veit að þessi barki er ekki á skiptingunni núna, og ef hann er ekki er þá mikið mál að setja hann á? ég veit nákvæmlega ekkert hvernig sjálfskiptingar virka og ég væri voðalega glaður ef einhver fróður vildi uppfræða mig um þetta.
Það eina sem ég veit er að mér finnst skiptingin skuggalega lík þessari hérna:
á þessari mynd sést líka koma slanga út úr skiptingunni, með pungi, hvað á ég að gera við hana?
já og ef einhver á auka kvarða í svona skiptingu þá endilega látiði mig vita, mig vantar kvarðann
Bjarni Ben
Chevy_Rat:
Sæll það er enginn pikkbarki!!! á> TH-400 skiptingum það er á þeim segulrofi>rafmagns-pikk,og rofinn er staðsettur vinstra meginn á skiptingunni.kv-TRW
Bjarni Ben:
snillingur ertu, en þarf ég þá að setja takka undir bensíngjöfina eða hvað, og er þetta einhver sérstakur takki eða hvað og hvað með punginn?
1965 Chevy II:
Hérna er það sem þig vantar:
http://store.summitracing.com/partdetail.asp?autofilter=1&part=BMM%2D20297&N=700+300214+115&autoview=sku
og svona er þetta gert:
http://www.highperformancepontiac.com/tech/hppp_060200_transmission_kickdown_switch_install/index.html
1965 Chevy II:
já og slangan úr modulatornum tengist í vacuum port við millihedd/blöndung.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version