Author Topic: 280E Benz vélar til sölu = 280SE / 280CE  (Read 1379 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
280E Benz vélar til sölu = 280SE / 280CE
« on: January 15, 2008, 22:56:27 »
Ég er að taka til í bílskúrnum og þar eru 2 stk 280E vélar sem ég vill endilega losna við.
Á annari þeirra er áföst "4 bollta" skipting og á hinni er 4 gíra beinskiptur kassi.

Ég hef áður auglýst þetta hér á spjallinu fyrir 60.000 kr. en er tilbúinn að láta þetta fara allt saman á 40.000.

Báðar vélar eiga að vera í lagi og veit ég það af persónulegri reynslu að önnur þeirra er það fyrir víst (sú vél var í þessum sem ég reif um árið)

Sendið mér E-mail ztebbi@simnet.is, pm eða hringið eftir kl.18:00 virka daga.
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson