Author Topic: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!  (Read 5242 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Sagan segir að um borð í Flugleiðavélinni sem klekktist á í lendingu í dag hafi kona ein staðið upp í miðri geðshræringunni og hrópað yfir vélina: “Er einhver hérna sem getur látið mér liða eins og alvöru konu áður en ég dey!?”

Framar í vélinni stóð maður upp og hrópaði: “Já!” Hann reif utan af sér skyrtuna, henti henni í konuna og sagði:

“Hérna, straujaðu þetta!” :smt042
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #1 on: January 05, 2008, 00:18:39 »
hummm Moli eg held að þú sefur ein í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #2 on: January 05, 2008, 00:42:51 »
hahaha :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #3 on: January 05, 2008, 01:09:56 »
Quote from: "Belair"
hummm Moli eg held að þú sefur ein í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :lol:



en Moli er karlmaður :roll:
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #4 on: January 05, 2008, 01:57:30 »
Quote from: "Maverick70"
Quote from: "Belair"
hummm Moli eg held að þú sefur ein í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :lol:



en Moli er karlmaður :roll:


hummm og ekur Ford , er ekki viss um það  :lol:

 en þetta á að vera

Moli ég  held að þú sefur einn  í nótt og jarðaður af næstu Kvartmíludömu sem hittir þig  :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #5 on: January 05, 2008, 02:48:10 »
Quote
="Moli": “Er einhver hérna sem getur látið mér liða eins og alvöru konu áður en ég dey!?”

Framar í vélinni stóð maður upp og hrópaði: “Já!” Hann reif utan af sér skyrtuna, henti henni í konuna og sagði:

“Hérna, straujaðu þetta!” :smt042


Já satt er þetta. En heimur versnadi fer og er orðið erfitt í að kynnast stúlkum sem kunna að strauja í dag, jafnvel þekkist það að þær ekki ekki einu sinni straubretti!!

Ég t.d reið á vaðið um jólinn og gaf frúnni minn straubretti í jólagjöf og vitið til, við erum enn þá saman og þetta er allt að  koma hjá henni núna,

En strákar björgum heiminum og gefum straubretti,

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #6 on: January 05, 2008, 02:54:48 »
8-[
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #7 on: January 05, 2008, 03:45:08 »
sry Moli  :smt081
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #8 on: January 05, 2008, 13:21:42 »
Quote from: "Moli"
Sagan segir að um borð í Flugleiðavélinni sem klekktist á í lendingu í dag hafi kona ein staðið upp í miðri geðshræringunni og hrópað yfir vélina: “Er einhver hérna sem getur látið mér liða eins og alvöru konu áður en ég dey!?”

Framar í vélinni stóð maður upp og hrópaði: “Já!” Hann reif utan af sér skyrtuna, henti henni í konuna og sagði:

“Hérna, straujaðu þetta!” :smt042

 :smt042  :smt043
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #9 on: January 05, 2008, 14:27:44 »
Straubretti  :smt013   Maðurinn minn fengi það í hausin aftur  :smt021 enda á ég svo góðann mann að ég fékk ný handföng á hjólið mitt í jólagjöf  :smt118
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #10 on: January 05, 2008, 14:56:47 »
hahahaha :lol:
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #11 on: January 05, 2008, 17:06:25 »
Ef að konan mín kynni ekki að strauja hefði ég ekkert við hana að gera.
Það eina sem ég strauja er debitkortið.  :)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #12 on: January 05, 2008, 17:33:45 »
Þið getið bara stauað sjálfir :smt045
Tanja íris Vestmann

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #13 on: January 05, 2008, 19:59:24 »
Quote from: "Hera"
Straubretti  :smt013   Maðurinn minn fengi það í hausin aftur  :smt021 enda á ég svo góðann mann að ég fékk ný handföng á hjólið mitt í jólagjöf  :smt118


ekki held ég að maðurinn þinn skáni nokkuð við að fá brettið í hausinn..... og by the way þá er ég sannfærður um að hann kann ekki að strauja og færi sennilega með brettið í skúrinn þar sem það yrði notað undir sundurrifna blöndunga og tilheyrandi
Kristmundur Birgisson

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #14 on: January 05, 2008, 22:16:31 »
Það er nánast vonlaust að finna almennilegan kvennmann í dag  :?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #15 on: January 06, 2008, 01:28:53 »
Það þarf að byrja á því að senda þær í Húsmæðraskóla þannig að þær kunni að skúra og elda líka, ekki ætliði að láta strauja ofan í ykkur matinn .

kv.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #16 on: January 06, 2008, 01:38:50 »
eins og mér var tjáð.

ef konan kemur úr húsmæðraskólanum þá þykist hún vita meira en þú og þú gerir aldrei neitt rétt svo best að finna einhverja ekki úr þeim skóla og sætta sig við gallana
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Inga

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
ha
« Reply #17 on: January 14, 2008, 03:21:40 »
Hveeeeer KANN hvort sem er að strauja?? (fyrir utan debet kortið eins og einhver sagði hérna áðan)

Straujið frekar malbik  :lol:
"Lets burn some dust...eat my rubber!!"
-Clark Griswold-Christmas vacation

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #18 on: January 14, 2008, 09:52:24 »
Hahaha þvílík snilld! :lol:
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline Downpipe

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Saga úr Flugleiðavélinni sem lenti í vandræðum í gær!
« Reply #19 on: January 15, 2008, 15:40:10 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ef að konan mín kynni ekki að strauja hefði ég ekkert við hana að gera.
Það eina sem ég strauja er debitkortið.  :)


ah eina sem konan min straujar er kortið mitt :cry:
Chevrolet Camaro Rs 1989 (seldur)
eldgamall Swift (í klessu)
Opel Calibra (seldur)
Toyota Camry (rip)