Author Topic: bremsu nippla vesen/ hvar fæst?  (Read 1816 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
bremsu nippla vesen/ hvar fæst?
« on: January 17, 2008, 22:43:07 »
Sælir, ég veit nu ekki hvort þetta á heima hér eða í óskast keypt en ég ætla að prófa að spyrjast fyrir hérna :)

Mig vantar EINN skitinn nippil í bremsur á bronco II (höfuðdæluna) hann er óvenjusver miðað við það sem algengt er... sjálfsagt 1/2" eða enþá sverara. amk var þetta ekki til í bílanaust og ekki í Stillingu á akureyri, Hverjir gætu átt þetta ? (helst á ak eða norðlandi) ?  Vantar bara þetta eina stykki til að geta prófað bílinn og það er bara pain að vera lens út af svona löguðu... ?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
bremsu nippla vesen/ hvar fæst?
« Reply #1 on: January 17, 2008, 23:32:29 »
Eru ekki einhver bíla eða vélaverkstæði í kringum þig sem geta átt þetta til í gottaðgeyma skúffuni?
 
 Bara kíkja og spyrjast fyrir

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
bremsu nippla vesen/ hvar fæst?
« Reply #2 on: January 17, 2008, 23:35:51 »
eg er kominn með eitt líklegt verkstæði sem ég prófa á morgun ;) buinn að fá ábendingu frá einum góðum manni :)   Kærar þakkir :)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Barki hf.
« Reply #3 on: January 18, 2008, 07:50:29 »
Barki í Kópavogi er eina verslunin sem ég veit af amk. á höfuðborgarsvæðinu sem á eitthvað af viti  lengur í tommumáli.  Hafa oft reynst mér vel.  Ef þú finnur einhvern annan aðila endilega póstaðu honum hér
Helgi R. Theódórsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
bremsu nippla vesen/ hvar fæst?
« Reply #4 on: January 18, 2008, 12:41:04 »
Barki og Landvélar......
8.93/154 @ 3650 lbs.