Author Topic: SLITHER  (Read 1845 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
SLITHER
« on: January 13, 2008, 03:13:12 »
Sá einhver myndina SLITHER á TCM í kvöld með James Caan frá 1972?
Alveg ekta B-mynd!!! :D ég er að fíla svona myndir í botn.
Flott Impalan leit út fyrir að vera brand new að draga hjólhýsi um allt,
fallega rauð 4ra dyra. Bara fyndið 8)