Ekki samt víst að fáist greitt úr kaskó ef sannast að um ofsaakstur hafi verið að ræða.
Tryggingarnar borga örugglega ekki ef það eru einhver vafaatriði..
Af hverju virðast allir svona öruggir á því að hann hafi verið á sóðalegum hraða?
Þetta er ekkert nema hraun og rugl þarna eða hvað? Þarf nú ekki mikið til að skemma bíl illa við að rúlla eftir hrauni..
Rannsókn málsins leiðir í ljós hvað gerðist, hvort hraðinn var of mikill og allt það.. En sumir hér virðast geta séð það á myndunum einum saman, rannsóknardeild lögreglunar væri í góðum málum með suma hér í vinnu fyrir sig, þá þyrfti ekkert að rannsaka vettvang, nóg að heyra bara hvað gerðist og þá er nokkuð augljóst hver hraðinn var?
Mætti halda að máður væri að lesa moggablogg þegar maður les þennan þráð