Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Á leið aftur í sveitina

<< < (9/29) > >>

Óli Ingi:
Dragginn var orðinn eins góður og hann mögulega gat orðið þegar ég seldi hann, varð mér bara doltið dýr og varð hreinlega bara gjörsamlega blankur, fór kannski ekki rétt af stað í þetta og ætlaði bara að taka mér pásu í þessu og reyna jafna fjárhaginn, en þið sjáið hvað það endist lengi  :lol:  það var ekkert til sparað þegar ég var að græja í honum, þó að ég gerði aldrei nein tök á honum í þessar tvær keppnir sem ég keppti með engan annan gír þá fann ég alveg að hann var hrekklaus, stýrði beint og aldrei með nein læti, svo er aftur annað mál að Novan nýtist mér notturlega miklu meira þegar maður býr svona langt í burtu, og já sjálfsagt eigulegra en dragginn, og ekki held ég að það vannti áhugan hjá mér á þessu sporti, kem að ég held lengst að, og áður en ég fór að vera snúast í kringum Einar B og Stjána Skjól mætti ég nánast á hverja einustu keppni í mörg ár til að horfa á og bara gaman.

Kiddi J:

--- Quote from: "motors" ---
--- Quote from: "Kiddi J" ---Til hamingju með bílinn. En ég verð nú að segja að Þróuninn í dellunni er ekki í rétta átt  :lol: ...djók.

Vonandi verður þú duglegur að mæta með græjuna.  8)
--- End quote ---
Og þú líka Kiddi með Dartinn. :)
--- End quote ---


Já hann verður tilbúinn í fyrstu keppni með Indy og fullt af NOS  :wink:

Einar Birgisson:
Kiddi er ekki Indy-inn seldur ?

Brynjar Nova:
Sæll, það er alltaf gott að sjá þessa novu :smt118 frábær bíll sem á sér langa sögu hér norðan heiða, gaman að sjá hann aftur, til hamingju með novuna.


Tætt hún hefur tryllt um veg
tendrað gleði í hjarta
geysist áfram glæsileg
gamla novan svarta :smt041

eva racing:
Hæ.
  EB, Kiddi fær lánaðann 632 úr jeppanum pabba síns....
kv.
Valur

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version