Author Topic: lost Bird  (Read 3968 times)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
lost Bird
« on: November 30, 2007, 03:04:58 »
mer þætti gaman að fá að vita um stöðu eða endalok OA-113

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
lost Bird
« Reply #1 on: November 30, 2007, 12:41:58 »
Eigandi: Sigrún Svansdóttir ,Sigtryggur Kristjánsson
Heimili: Skeiðsfoss 2 Póstfang: 570 Fljótum
Kaupdagur: 01.07.2002 Skráning eiganda: 26.07.2002
Móttökudagur: 26.07.2002 Staða: Úr umferð
Síðasta skoðun: 19.04.2002
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
lost Bird
« Reply #2 on: November 30, 2007, 12:46:32 »
jamm, það var strákur í vélskólanum hérna á Ak sem  var kallaður Siddi, hann sagði mér frá því að hann ætti áttatíu og ? Firebird, sem hann væri að taka í gegn, þessi strákur var einmitt úr fljótunum,

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
lost Bird
« Reply #3 on: November 30, 2007, 15:02:29 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
jamm, það var strákur í vélskólanum hérna á Ak sem  var kallaður Siddi, hann sagði mér frá því að hann ætti áttatíu og ? Firebird, sem hann væri að taka í gegn, þessi strákur var einmitt úr fljótunum,


keypti hann bill af vöku ?

það færi gaman að sá myndir af þeirri vinnu :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
lost Bird
« Reply #4 on: November 30, 2007, 19:18:23 »
Leiðinlegt hvað þriðju kynslóðar F-body bílum hefur fækkað undanfarin ár  :(
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
lost Bird
« Reply #5 on: November 30, 2007, 19:22:08 »
Quote from: "Nonni"
Leiðinlegt hvað þriðju kynslóðar F-body bílum hefur fækkað undanfarin ár  :(


Nei nei það er bara gott mál. Þá verða bara bílar þeirra sem eiga svoleiðis sjaldgæfari og merkilegri. :wink:
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
lost Bird
« Reply #6 on: January 10, 2008, 23:18:04 »
Sé ekki betur en að það sé verið að auglýsa hann til sölu núna,

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=27417

Offline BRI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
lost Bird
« Reply #7 on: January 11, 2008, 23:21:59 »
Þá er ekkert annað  að gera Bjarni en að skella sér á hann  :D
3000GT VR4 ´94