Kvartmílan > Aðstoð

Ronal R15 Felgur

(1/7) > >>

einarak:
Er einhver sem á sett af Ronal R15 á landinu? Eða veit hvar ég fæ svona felgur?
Þetta eru orginal 3rd gen Firebird Firehawk felgur, 17*9.5 framan og aftan,

Þessar:

einarak:
enginn?

Nonni:
Örugglega erfitt að fá þær, Ronal hættu að selja þær að mig minnir í fyrra (allavegana í USA).  Ætli það sé ekki bara að fylgjast með á ebay.

Firehawk:
http://www.hawksthirdgenparts.com/index.asp?PageAction=VIEWPROD&ProdID=479

-j

Jón Þór Bjarnason:
Það má prufa þessa síðu.

http://www.tirerack.com/

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version