Author Topic: Mótorhjól til sölu.  (Read 4275 times)

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Mótorhjól til sölu.
« on: January 10, 2008, 12:36:35 »
Sælt veri fólkið.

Er með Kawasaki GPz 900R Ninja 1984 hjól sem ég ætla að losa mig við og væri vel til í að skoða skipti á einhverju sniðugu skotveiðidóti, fjórhjóli eða krossara, eða einhverjum skemmtilegum amerískum bíl.

Verðmiðinn var 250 þús en lækka það niður í 175 þús þar sem það er búið að standa óhreyft núna í nokkra mánuði og þarf að ditta að nokkrum smáhlutum.

Nánari upplýsingar og öll tilboð = Ice_Diver@Hotmail.com
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.