Kvartmílan > Mótorhjól

Sumarið 2008 Reglur og breytingar !

(1/2) > >>

Davíð S. Ólafsson:
Keppnistímabilið fer að nálgast.  Hvað ætla menn og konur að gera fyrir sumarið ?

Einhverjar hugmyndir um breytingar á flokkum ?

Er áhugi fyrir breytingum ?

Hvernig væri að fjölga flokkum , keyra standard flokk og svo breyttan + flokk ?

Við þurfum að fá inn öflugan V2 flokk þar sem einhver áhugi er fyrir svoleiðis flokki.

Legg til að við opnum að 1300cc flokk upp í 14-1500cc þannig að við komum nýju Busunni inn og svo Kawa 14 hjólinu.

Einnig þarf að vera flokkur sem er opinn fyrir nánast öllum breytingum
þ.e.a.s. túrbó , nítró , big bor.
Legg til að sá flokkur verði ekki keyrður með prjóngrind og breykkuðum afturgaffli.

Ef menn vilja meiri breytingar en þetta þá er til ofurhjólaflokkur sem er alveg galopin fyrir breytingum.



Kveðja Davíð

þrösturn:
væri alveg til í að sjá eitthvað af þessum v2 hjólum í sumar og athuga hvað dukinn getur á móti þeim

VRSCD:
verður að koma V2 flokkur svo sá flokkur af hjólum hafi einhvern sama stað mun örugglega mætta á mínu

Kristján Skjóldal:
en afhverju v2 flokk :?  hvað eru þessi hjól mörg cub :?:  það eru flokkar hvað frá 600 cub  :? er þörf á nýum flokk :?  :?:

1965 Chevy II:
Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega fyrir 5 Janúar hvers árs.

Nefndin skal skipuð minnst 3 og ekki fleirum en 5 mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.

Þessi nefnd skal þar næst að boða til fundar með keppendum í þeim flokkum sem lagt er til að breyta til að rökræða tillögur eftir að fresti til að skila inn tillögum lýkur.

Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um á aðalfundi.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version