Kvartmílan > Aðstoð
FRJÁLS FRAMLÖG
(1/1)
Jón Þór Bjarnason:
Kvartmíluklúbburinn hefur opnað reikning sem er eingöngu fyrir frjáls framlög.
Þeir fjármunir sem koma inn á þennan reikning verða eingöngu notaðir í malbik og steypu upp á kvartmílubraut.
Nú er um að gera og hreinsa sparibaukinn. Peningarnir verða meðal annars notaðir í breikkun kvartmílubrautar og gerð hringakstursbrautar.
Nafn: Kvartmíluklúbburinn
Kennitala: 660990-1199
Reikningur: 1101-05-485719
Belair:
munn KK á endanum gert þetta einir eða er bærjaryfirvöld en að hugsa um að gera þetta ?
Jón Þór Bjarnason:
Það á allt eftir að koma í ljós vonandi fljótlega. Við í stjórn erum búnir að vera að vinna í þessum málum baki brotnu í langan tíma, bæði í leit að fjárfestum og svo skipulagi. En því miður er þetta allt á svo viðkvæmu stigi ennþá að það er ekki hægt að segja neitt strax. En þessi mynd sem þú ert með þarna er frekar gömul og lýtur allt öðruvísi út í dag.
Það ætti að koma í ljós vonandi fyrir helgi hvenar vegurinn að svæðinu verður malbikaður og þá líka rafmagn. :D
1965 Chevy II:
Vonandi sjá menn ljósið og hafa Kvartmílubrautina ekki sambyggða hringnum,það væri frekar heimskulegt að geta ekki keyrt kvartmílu þó það sé verið að nota hringakstursbrautina og öfugt.
Á góðviðris laugardegi ætti að sjálfsögðu að vera hægt að keyra hvorutveggja,það ekki það oft gott veður á klakanum.
Jón Þór Bjarnason:
--- Quote from: "Trans Am" ---Vonandi sjá menn ljósið og hafa Kvartmílubrautina ekki sambyggða hringnum,það væri frekar heimskulegt að geta ekki keyrt kvartmílu þó það sé verið að nota hringakstursbrautina og öfugt.
Á góðviðris laugardegi ætti að sjálfsögðu að vera hægt að keyra hvorutveggja,það ekki það oft gott veður á klakanum.
--- End quote ---
Það verður fengin specialist maður/kona til að hanna þetta endanlega myndi ég búast við.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version