Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
ProModStyle street legal ‘57 Chevy
Einar K. Möller:
Skemmtilega við þennan bíl er að þetta er götubíll, með 632cid BBC conventional headed, Air Condition, AM/FM Radio, Tilt Steering og Power Windows.
Björgvin Ólafsson:
--- Quote from: "Nonni_Bjarna" ---Hérna eru einhverjar myndir.
--- End quote ---
Þetta er ekki sami bíllinn!
kv
Björgvin
Einar K. Möller:
Belair:
kannski ekki rett skirfa en þetta motó á við hann
if you want be good you got to look good
Shafiroff:
sælir félagar.það eru allir mótorar flottir frá kallinum.á sínum tíma þegar ég keypti minn mótor þá var það hvað það var gott að eiga við kallinn.allir hlutir skoðaðir.reyndar skildi kallinn ekkert hvað ég hengdi mig á 432,hann var alltaf að reyna að fá mig til að taka stærra.svo skildi hann ekkert í mér að taka álhedd,sagði alltaf this is a very good head sagði hann alltaf.þannig að mér fannst hann ekki vera að spá bara í peningana.en þennan mótor er ég búin að eiga síðan 1993 án áfalla.og allir vita hvað er búið að gera með hann.en ég ræddi við flesta þessa gúrúa þar á meðal john lingenfelter og á ég bréf frá honum sem ég passa eins og sjáaldur augna minna.stendur til að ramma það inn.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version