Author Topic: Rispur á bílrúðum  (Read 3137 times)

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Rispur á bílrúðum
« on: January 05, 2008, 16:23:54 »
...hvað er besta leiðin til að losna við svoleiðis, það er nefninlega svo ljótt að setja filmur á rispaðar rúður

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Rispur á bílrúðum
« Reply #1 on: January 05, 2008, 16:39:38 »
er ekki bara best að fá nýja rúðu  :?, allavega frekar erfitt ef ekki impoosible að losna við rispur á gleri  :?
Gísli Sigurðsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Rispur á bílrúðum
« Reply #2 on: January 05, 2008, 17:00:19 »
Sæll prufaðu að nota>interflon-teflon <frá Kemi og massa rúðurnar með því efni þú notar bara góðar mjúkar tuskur í þetta>(nóg af þeim!!!),en þetta tekur talsverðan tíma að nota þetta efni,en það virkar mjög vel!!! ég hef td oft lagað farsímaskjái sem eru orðnir illa rispaðir og mattir og gert þá alveg eins og nýja á eftir að hafa massað þá með þessu efni,og ég hef líka lagað með þessu rispaðann-sjónvarpskjá og íllla rispað lakk á bílum með þessu efni omfl.kv-TRW

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Rispur á bílrúðum
« Reply #3 on: January 06, 2008, 23:21:24 »
Heyrðu TRW, þetta er nokkuð sniðugt, hvar get ég nálgast þetta?

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Rispur á bílrúðum
« Reply #4 on: January 09, 2008, 22:20:59 »
best að kaupa/panta þetta efni frá umboðsaðila Kemi ehf er í símaskránni,mig minnir að dollan af þessu sé á verðinu 450-500 kr. í lausasölu en fáir sem selja þetta best að kaupa þetta beinnt frá umboðsaðila mun ódýrara!!!.kv-TRW