Author Topic: hita vesen á lt1  (Read 3431 times)

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hita vesen á lt1
« on: January 10, 2008, 23:02:18 »
okei nú er það þannig að hitamælirinn hjá mér dettur í hug að gera það sem hann vill er samt mest í að hoppa frá eðlilegum hita og svo í botn allt í einu og alveg jafn snögt niður einhvern tíman.

Ég er búinn að vera lesa mér til um þetta og það sem ég hef lesið er minnst á 2 hita nema  og að það sé algengt að menn skipti um þennan á vatnsdælunni en ekkert lagist  sem er einmitt það sem ég er buinn að gera.
Veit einhver hvar hinn nemin er staðsettur og er það bara eins nemi og þessi á vatnsdælunni

ps:þetta er lt1 úr buick roadmaster  

með fyrirfram þökkum Trausti

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #1 on: January 10, 2008, 23:11:54 »
Skynjarinn er á dælunna að framanverðu,you can´t miss it

Búinn að ath allt annað?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #2 on: January 11, 2008, 07:02:26 »
lýstu þessum vandræðum þínum fyrir okkur í smáatriðum trausti!!!,ef þetta væri Coolant sensorinn famann á vatnsdælunni sem væri að stríða þér eða tengið í hann þá gengi bíllinn hjá þér ekki hálfan snúning eftir að hann næði upp smá hita og kæmist ekki einusinni af stað!!!.kv-TRW

+ það sé yfirleitt einhver bilanakóði inni þá ganga báðar viftur stanslaust í botni,sem þær eiga ekki að gera!.

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #3 on: January 11, 2008, 09:46:15 »
þannig er mál með vexti  að ég set í gang og mælirinn er yfirleitt eðlilegur og ég keyri bílinn í svona10-15 mín þá allt í einu dettur honum í hug að fara í botn og kemur check gages svo keyri kannski 10 min í viðbót þá dettur hann niður og svona lætur hann ekki með neinni reglu

og já ég er búinn að skipta um neman framan á vatnsdælunni en ég hef verið að lesa um að það að það séu tveir hita nemar en var ekkert tekið fram hvar sá seinni átti að vera


Kv:Trausti

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #4 on: January 11, 2008, 10:39:47 »
sensorinn fyrir mælirinn er í öðru heddinu, sensorinn í vatnsdælunni er fyrir ecu-ið. ef minnið er ekki að bregðast mér
Einar Kristjánsson

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #5 on: January 11, 2008, 12:09:19 »
já okei  það er flott þakka þér fyrir.
Vitið þið nokkuð hvort þeir eru eins sýndist það nefnilega   þegar ég var að skoða þetta á ebay ?

Kv:Trausti

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #6 on: January 11, 2008, 12:11:44 »
nei, þeir eru ekki alveg eins, ég skipti um þennan í heddinu á 96 Firebirdinum mínum og fekk þann sensor bara í bílanaust/n1 á einhvern þúsundkall
Einar Kristjánsson

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #7 on: January 11, 2008, 12:17:04 »
http://shbox.com/1/temp_sensor2.jpg
Mynd sem sýnir hvar hinn skynjarinn er, tekin undir bílnum..

Slatti af hjálplegum myndum og upplýsingum á:
http://shbox.com/1/4th_gen_tech1.html
Brynjar Harðarson

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #8 on: January 11, 2008, 14:48:16 »
Ég fór í n1,benna og fleiri staði en þetta var hvergi til ætla að  athuga með sambandsleysi á þessu áður en ég panta .
Finnst líklegra að þetta sé sambandsleysi þar sem þetta kemur stundum inn þegar hann skiptir um þrep fer í holu eða ´þegar álíka högg koma á bílinn

Þakka ykkur fyrir þessar upplýsingar  

Kv:trausti

Offline trausti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #9 on: January 11, 2008, 14:51:40 »
Ég fór í n1,benna og fleiri staði en þetta var hvergi til ætla að  athuga með sambandsleysi á þessu áður en ég panta .
Finnst líklegra að þetta sé sambandsleysi þar sem þetta kemur stundum inn þegar hann skiptir um þrep fer í holu eða ´þegar álíka högg koma á bílinn

Þakka ykkur fyrir þessar upplýsingar  

Kv:trausti

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
hita vesen á lt1
« Reply #10 on: January 11, 2008, 16:33:06 »
Benni getur pantað þetta fyrir þig..
Ég keypti hitaskynjara þar fyrir stuttu, kostaði um 2-3þús. man ekki nákvæmlega
Brynjar Harðarson